Fannst á lífi eftir 53 tíma um borð í logandi skipi Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2022 11:37 Vörubílstjórinn sem bjargaðist úr skipinu eftir 53 klukkustundir. AP/Stamatis Katopodis Einn af tólf farþegum sem saknað var eftir að eldur kviknaði um borð í farþegaskipi fannst á lífi í morgun, 53 klukkustundum eftir að eldurinn kviknaði. Björgunaraðilar vonast til þess að hinir séu einnig á lífi. Það fyrsta sem hinn 21 árs gamli vörubílstjóri frá Hvíta-Rússlandi sagði þegar hann fannst var: „Segið mér að ég sé á lífi“. Björgunarmenn fundu hann í skuti skipsins en BBC hefur eftir fjölmiðlum í Grikklandi að maðurinn sagðist hafa heyrt aðrar raddir um borð. Eldur kviknaði um borð í ítalska skipinu Olympia á aðfaranótt föstudags er verið var að sigla því frá Igoumenitsa í Grikklandi til Brindisi á Ítalíu. Síðan þá hefur mikill eldur logað í skipinu og hitastig þar um borð hefur náð allt að sex hundruð gráðum. Mikill eldur hefur logað um borð í Euroferry Olympia undan ströndum Grikklands.AP/Petros Giannakouris 280 manns voru um borð. Þar af 51 í áhöfn skipsins. Mikil óreiða myndaðist um borð eftir að eldurinn kviknaði og ljóst var að áhöfnin hefði misst tök á honum. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði og er rannsókn á upptökum hans hafin. Samkvæmt fjölmiðlum ytra hefur fundur mannsins vakið vonir um að hinir ellefu farþegarnir sem saknað er, gætu enn verið á lífi. Allir eru þeir vörubílstjórar og voru sofandi í bílum sínum þegar eldurinn kviknaði. Grikkland Tengdar fréttir Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Það fyrsta sem hinn 21 árs gamli vörubílstjóri frá Hvíta-Rússlandi sagði þegar hann fannst var: „Segið mér að ég sé á lífi“. Björgunarmenn fundu hann í skuti skipsins en BBC hefur eftir fjölmiðlum í Grikklandi að maðurinn sagðist hafa heyrt aðrar raddir um borð. Eldur kviknaði um borð í ítalska skipinu Olympia á aðfaranótt föstudags er verið var að sigla því frá Igoumenitsa í Grikklandi til Brindisi á Ítalíu. Síðan þá hefur mikill eldur logað í skipinu og hitastig þar um borð hefur náð allt að sex hundruð gráðum. Mikill eldur hefur logað um borð í Euroferry Olympia undan ströndum Grikklands.AP/Petros Giannakouris 280 manns voru um borð. Þar af 51 í áhöfn skipsins. Mikil óreiða myndaðist um borð eftir að eldurinn kviknaði og ljóst var að áhöfnin hefði misst tök á honum. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði og er rannsókn á upptökum hans hafin. Samkvæmt fjölmiðlum ytra hefur fundur mannsins vakið vonir um að hinir ellefu farþegarnir sem saknað er, gætu enn verið á lífi. Allir eru þeir vörubílstjórar og voru sofandi í bílum sínum þegar eldurinn kviknaði.
Grikkland Tengdar fréttir Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07