Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 09:22 Snorri Einarsson lenti í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð í morgun. Lars Baron/Getty Images Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Óhætt er að segja að aðstæður kepnninar hafi verið furðulegar, en eins og glöggir lesendur kannski vita átti hún upphaflega að vera 50 km. Hins vegar var tekin ákvörðun á seinustu stund um að stytta hana um 20 km og seinka henni um klukkutíma þar sem aðstæðurnar í Zhangjiakou voru erfiðar snemma dags. Þrátt fyrir óánægju margra með þessa ákvörðun var haldið af stað í miklum kulda, og þá var einnig töluverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir. Það var að lokum Rússinn Alexander Bolshunov sem bar sigur úr býtum, en hann kom í mark á tímanum 1:11:32.7. Tæpum sex sekúndum síðar kom annar Rússi, Ivan Yakimushkin, og bronsið tók Norðmaðurinn Sime Hegstad Krüger. Eins og áður segir kom Snorri Einarsson 23. í mark af þeim 59 keppendum sem kláruðu. Þetta er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Hann kom í mark 3 mínútum og 18 sekúndum á efir Bolshunov. Þetta er því í annað sinn á þessum Vetrarólympíuleikum sem Snorri nær besta árangri Íslendings, en hann gerði það einnig fyrr í mánuðinum þegar hann lenti í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sjá meira
Óhætt er að segja að aðstæður kepnninar hafi verið furðulegar, en eins og glöggir lesendur kannski vita átti hún upphaflega að vera 50 km. Hins vegar var tekin ákvörðun á seinustu stund um að stytta hana um 20 km og seinka henni um klukkutíma þar sem aðstæðurnar í Zhangjiakou voru erfiðar snemma dags. Þrátt fyrir óánægju margra með þessa ákvörðun var haldið af stað í miklum kulda, og þá var einnig töluverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir. Það var að lokum Rússinn Alexander Bolshunov sem bar sigur úr býtum, en hann kom í mark á tímanum 1:11:32.7. Tæpum sex sekúndum síðar kom annar Rússi, Ivan Yakimushkin, og bronsið tók Norðmaðurinn Sime Hegstad Krüger. Eins og áður segir kom Snorri Einarsson 23. í mark af þeim 59 keppendum sem kláruðu. Þetta er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Hann kom í mark 3 mínútum og 18 sekúndum á efir Bolshunov. Þetta er því í annað sinn á þessum Vetrarólympíuleikum sem Snorri nær besta árangri Íslendings, en hann gerði það einnig fyrr í mánuðinum þegar hann lenti í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti