Fyrir níu mánuðum stórslasaður á sjúkrahúsi en fékk nú Ólympíugull um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 09:31 Sverre Lunde Pedersen er hér lengst til hægri á verðlaunpallinum ásamt liðsfélögum sínum Hallgeir Engebraaten og Peder Kongshaug. Getty/David Ramos Sverre Lunde Pedersen varð Ólympíumeistari í liðakeppni karla í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking sem er ótrúleg staðreynd miðað við það hvernig hlutirnir litu út hjá honum síðasta sumar. Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira
Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira