Fyrir níu mánuðum stórslasaður á sjúkrahúsi en fékk nú Ólympíugull um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 09:31 Sverre Lunde Pedersen er hér lengst til hægri á verðlaunpallinum ásamt liðsfélögum sínum Hallgeir Engebraaten og Peder Kongshaug. Getty/David Ramos Sverre Lunde Pedersen varð Ólympíumeistari í liðakeppni karla í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking sem er ótrúleg staðreynd miðað við það hvernig hlutirnir litu út hjá honum síðasta sumar. Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti