Jórunn Pála vill fjórða sæti hjá Sjálfstæðiflokknum í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2022 13:26 Jórunn Pála vill fjórða sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í borginni. Aðsend Jórunn Pála Jónasdóttir sækist eftir fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem mun fara fram í mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Jórunni en þetta er fyrsta sinn sem hún gefur kost á sér í prófkjöri. Hún hefur þó starfað á ýmsum sviðum í sveitarstjórnarmálum, fyrst sem frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og nefndarmaður í nefndum Reykjavíkurborgar. Þá hefur hún verið fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2018 og frá því í fyrra verið borgarfulltrúi í afleysingum fyrir Egil Þór Jónsson. Jórunn er 32 ára gömul og lögfæðingur að mennt og er með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Hún segist búsett í Breiðholti með fjölskyldu sinni en hafi áður búið erlendis og ferðast um heimin. Að hennar mati sé Reykjavík enginn eftirbátur í alþjóðlegum samanburði. „Borgarstjórn stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum á næstu misserum. Á sama tíma og Reykvíkingar vita ekki hvernig eigi að fjármagna rekstur borgarlínu er Strætó í rekstrarvanda. Fyrirsjáanlegur skortur á íbúðum hefur leitt til mikillar hækkunar á raunvirði íbúða en þrátt fyrir að nóg sé til af hagkvæmu byggingarlandi á að gera landfyllingu á verndarsvæði í Skerjafirði,“ segir í tilkynningu Jórunnar. Hún segir mikilvægt að framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í vor endurspegli fjölbreytni mannlífsins í Reykjavík. „Ég vil leggja áherslu á skynsamlega fjármálastjórn borgarinnar, vandaða stjórnsýslu og borg þar sem heilsa og líðan er í fyrirrúmi. “ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Jórunni en þetta er fyrsta sinn sem hún gefur kost á sér í prófkjöri. Hún hefur þó starfað á ýmsum sviðum í sveitarstjórnarmálum, fyrst sem frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og nefndarmaður í nefndum Reykjavíkurborgar. Þá hefur hún verið fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2018 og frá því í fyrra verið borgarfulltrúi í afleysingum fyrir Egil Þór Jónsson. Jórunn er 32 ára gömul og lögfæðingur að mennt og er með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Hún segist búsett í Breiðholti með fjölskyldu sinni en hafi áður búið erlendis og ferðast um heimin. Að hennar mati sé Reykjavík enginn eftirbátur í alþjóðlegum samanburði. „Borgarstjórn stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum á næstu misserum. Á sama tíma og Reykvíkingar vita ekki hvernig eigi að fjármagna rekstur borgarlínu er Strætó í rekstrarvanda. Fyrirsjáanlegur skortur á íbúðum hefur leitt til mikillar hækkunar á raunvirði íbúða en þrátt fyrir að nóg sé til af hagkvæmu byggingarlandi á að gera landfyllingu á verndarsvæði í Skerjafirði,“ segir í tilkynningu Jórunnar. Hún segir mikilvægt að framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í vor endurspegli fjölbreytni mannlífsins í Reykjavík. „Ég vil leggja áherslu á skynsamlega fjármálastjórn borgarinnar, vandaða stjórnsýslu og borg þar sem heilsa og líðan er í fyrirrúmi. “
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent