Björn vill þriðja sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 10:47 Björn Gíslason borgarfulltrúi gefur kost á sér í þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Vísir/Vilhelm Björn Gíslason, borgarfulltrúi og formaður Fylkis, gefur kost á sér í þriðja sæti lista Sjálfstæðisflokksins í próofkjöri fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birni. Björn er trésmiður að mennt en starfaði lengi vel hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og var framkvæmdastjóri SHS fasteigna, dótturfélags slökkviliðsins. Á þessu kjörtímabili hefur Björn setið í menningar-, íþrótta og tómstundaráði og öldungaráði Reykjavíkur. Þá situr hann í umhverfis- og heilbrigðisráði, Innkaupa- og framkvæmdaráði, íbúaráði Árbæjar og Norðlingaholts og er varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Þar að auki situr hann í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og leigufélagsins Bríet. Hann segir í tilkynningu að áherslumál hans liggi á sviði samganga og auknu lóðaframboði. Húsnæðisverð haldi áfram að hækka þrátt fyrir vaxtahækkanir, framboð af íbúðum hafi minnkað hratt og sé 70% minna en fyrir ári síðan. Hann segist jafnframt vilja beita sér fyrir auknu aðgengi barna og ungmenna að íþrótta- og tómstundastarfi með þátttöku borgarinnar. Jafnframt sé mikilvægt að lýðheils og lífsgæði eldri borgara séu í fyrirrúmi en stuðla verði að aðgengi aldraðra að skipulagðri íþróttastarfsemi. Þá leggi hann enn fremur áherslu á að í leik- og grunnskóla verði nám sem hæfi öllum og fjölbreytni í skólastarfi. Fleiri valkostir verði í boði þegar komi að námsleiðum og fjölbreytt rekstrarform skóla. Umgjörð skólastarfs verði í nútímalegu formi og umhverfi þess tryggt með fullnægjandi viðhaldi á skólahúsnæði. Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birni. Björn er trésmiður að mennt en starfaði lengi vel hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og var framkvæmdastjóri SHS fasteigna, dótturfélags slökkviliðsins. Á þessu kjörtímabili hefur Björn setið í menningar-, íþrótta og tómstundaráði og öldungaráði Reykjavíkur. Þá situr hann í umhverfis- og heilbrigðisráði, Innkaupa- og framkvæmdaráði, íbúaráði Árbæjar og Norðlingaholts og er varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Þar að auki situr hann í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og leigufélagsins Bríet. Hann segir í tilkynningu að áherslumál hans liggi á sviði samganga og auknu lóðaframboði. Húsnæðisverð haldi áfram að hækka þrátt fyrir vaxtahækkanir, framboð af íbúðum hafi minnkað hratt og sé 70% minna en fyrir ári síðan. Hann segist jafnframt vilja beita sér fyrir auknu aðgengi barna og ungmenna að íþrótta- og tómstundastarfi með þátttöku borgarinnar. Jafnframt sé mikilvægt að lýðheils og lífsgæði eldri borgara séu í fyrirrúmi en stuðla verði að aðgengi aldraðra að skipulagðri íþróttastarfsemi. Þá leggi hann enn fremur áherslu á að í leik- og grunnskóla verði nám sem hæfi öllum og fjölbreytni í skólastarfi. Fleiri valkostir verði í boði þegar komi að námsleiðum og fjölbreytt rekstrarform skóla. Umgjörð skólastarfs verði í nútímalegu formi og umhverfi þess tryggt með fullnægjandi viðhaldi á skólahúsnæði.
Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira