Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2022 14:01 Eileen Gu bítur hér í Ólympíugullverðlaun sín. AP/Natacha Pisarenko Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Gu vann gull í skíðafimi af stórum palli eftir stórglæsilegt lokastökk. Hún gæti unnið fleiri gullverðlaun á mótinu en það á eftir að koma í ljós. Hún er aðeins átján ára gömul og varð sú yngsta til að vinna gull í skíðafiminni. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Einhverjir hafa gagnrýnt hana fyrir að svíkja lit með því að skipt yfir til Kína fyrir nokkrum árum síðan eða þegar Kínverjar söfnuðu liði fyrir Vetrarólympíuleikana á heimavelli. Gu gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni og segist vera að gera sitt til auka tengsl og samskipti á milli þjóðanna. Móðir hennar er kínversk en faðir hennar er bandarískur. „Ég er að nota mína rödd til að greiða fyrir eins mikil jákvæðum breytingum og ég get. Ef fólk líkar ekki við mig þá er það þeirra missir. Þau eiga aldrei eftir að vinna Ólympíugull,“ sagði Eileen Gu. Gu er ekki bara sú besta í heimi í sinni grein heldur er hún einnig heimsklassa fyrirsæta. Hún sýndi brot frá ótrúlegu ári sínu á samfélagsmiðlum en þar má sjá hana fagna sigrum á stórmótum á milli þess að hún situr fyrir á forsíðum Elle og Vogue sem og á stórum auglýsingum hjá fyrirtækjum eins og Gucci, Tiffany & Co og Louis Vuitton. Gu hefur líka veið fyrirsæta hjá Victoria’s Secret en hún hefur verið kölluð snjóprinsessan í skíðafiminni. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Gu vann gull í skíðafimi af stórum palli eftir stórglæsilegt lokastökk. Hún gæti unnið fleiri gullverðlaun á mótinu en það á eftir að koma í ljós. Hún er aðeins átján ára gömul og varð sú yngsta til að vinna gull í skíðafiminni. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Einhverjir hafa gagnrýnt hana fyrir að svíkja lit með því að skipt yfir til Kína fyrir nokkrum árum síðan eða þegar Kínverjar söfnuðu liði fyrir Vetrarólympíuleikana á heimavelli. Gu gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni og segist vera að gera sitt til auka tengsl og samskipti á milli þjóðanna. Móðir hennar er kínversk en faðir hennar er bandarískur. „Ég er að nota mína rödd til að greiða fyrir eins mikil jákvæðum breytingum og ég get. Ef fólk líkar ekki við mig þá er það þeirra missir. Þau eiga aldrei eftir að vinna Ólympíugull,“ sagði Eileen Gu. Gu er ekki bara sú besta í heimi í sinni grein heldur er hún einnig heimsklassa fyrirsæta. Hún sýndi brot frá ótrúlegu ári sínu á samfélagsmiðlum en þar má sjá hana fagna sigrum á stórmótum á milli þess að hún situr fyrir á forsíðum Elle og Vogue sem og á stórum auglýsingum hjá fyrirtækjum eins og Gucci, Tiffany & Co og Louis Vuitton. Gu hefur líka veið fyrirsæta hjá Victoria’s Secret en hún hefur verið kölluð snjóprinsessan í skíðafiminni.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira