„Ósáttur með dómarana undir lokin“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. febrúar 2022 22:40 Helgi Magnússon var svekktur með dómarana undir lok leiks Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. „Þetta var hökuleikur. Varnirnar voru þéttar og var ég ánægður með baráttuna í mínu liði en við klikkuðum aðeins í vörninni gegn Pablo Bertone sem refsaði okkur trekk í trekk,“ sagði Helgi Magnússon eftir leik. Helgi hrósaði sínu liði og var ánægður með orkuna í liðinu. „Ég var ánægður með orkuna í liðinu og hvernig við héldum haus allan leikinn með góðri baráttu. Mér fannst sjáanlegt orkuleysi á Adama Darbo. Þetta var fyrsti dagurinn hans eftir Kórónuveiruna og var hann langt frá því að vera ferskur í þessum leik þar sem hann spilaði mikið vegna þess hversu fáliðaðir við vorum.“ Helgi var afar svekktur með dómaratríó leiksins þar sem KR braut á Kristófer Acox undir lokin en dómararnir flautuðu ekki villu. „Mér fannst við augljóslega brjóta á Kristófer Acox þar sem við vorum að reyna senda hann á vítalínuna en dómararnir létu leikinn klárast með því að við slógum trekk í trekk. Ég fékk þær útskýringar að ef þeir hefðu flautað villu þá ættu þeir að dæma U villu.“ „Mér finnst þetta rosalega skrítnar reglur. Þetta eru erfiðar aðstæður og þarna hélt Kristófer á boltanum þrír menn koma og hanga í honum en dómararnir eru svo meðvitaðir um hvað við erum að reyna að þeir verða smeykir við að flauta,“ sagði Helgi og bætti við að þetta var afar leiðinlegur endir. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. KR Subway-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
„Þetta var hökuleikur. Varnirnar voru þéttar og var ég ánægður með baráttuna í mínu liði en við klikkuðum aðeins í vörninni gegn Pablo Bertone sem refsaði okkur trekk í trekk,“ sagði Helgi Magnússon eftir leik. Helgi hrósaði sínu liði og var ánægður með orkuna í liðinu. „Ég var ánægður með orkuna í liðinu og hvernig við héldum haus allan leikinn með góðri baráttu. Mér fannst sjáanlegt orkuleysi á Adama Darbo. Þetta var fyrsti dagurinn hans eftir Kórónuveiruna og var hann langt frá því að vera ferskur í þessum leik þar sem hann spilaði mikið vegna þess hversu fáliðaðir við vorum.“ Helgi var afar svekktur með dómaratríó leiksins þar sem KR braut á Kristófer Acox undir lokin en dómararnir flautuðu ekki villu. „Mér fannst við augljóslega brjóta á Kristófer Acox þar sem við vorum að reyna senda hann á vítalínuna en dómararnir létu leikinn klárast með því að við slógum trekk í trekk. Ég fékk þær útskýringar að ef þeir hefðu flautað villu þá ættu þeir að dæma U villu.“ „Mér finnst þetta rosalega skrítnar reglur. Þetta eru erfiðar aðstæður og þarna hélt Kristófer á boltanum þrír menn koma og hanga í honum en dómararnir eru svo meðvitaðir um hvað við erum að reyna að þeir verða smeykir við að flauta,“ sagði Helgi og bætti við að þetta var afar leiðinlegur endir. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
KR Subway-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti