Kosningastjóri síðast fer nú sjálf í framboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2022 15:50 Sandra Hlíf Ocares óskar eftir stuðningi í þriðja sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sandra Hlíf Ocares gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og sækist eftir 3. sæti. Sandra Hlíf er fædd árið 1980, lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hlaut lögmannsréttindi. Síðastliðin þrjú ár hefur hún starfað sem verkefnastjóri Byggingavettvangsins sem vann meðal annars að breytingum á nýjum mannvirkjalögum. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Eik fasteignafélagi og yfirlögfræðingur Plain Vanilla. Sandra situr í barnaverndarnefnd Reykjavíkur og í kærunefnd útlendingamála. Hún hefur gengt ýmsum stjórnar- og trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var hún til að mynda kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Sandra hefur einnig setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja, sat í stjórn VÍS, var varaformaður stjórnar ÍV sjóða og formaður tilnefningarnefndar „Reykavík hefur alla burði til að eflast mjög næstu árin - ef haldið er rétt á spilinum. Borgin líður nú fyrir óþarflega mikla yfirbyggingu og kerfishugsun. Þjónusta við fólkið í borginni hefur mætt afgangi og þarfir þess ekki verið i forgangi. Þessu vil ég breyta. Ég trúi því að með nýrri og lausnarmiðaðri hugsun megi leysa vanda fjölskyldufólks, húsnæðisvandann og seinagang borgarkerfisins ásamt því að eyða ákvarðanafælni. Ég býð fram krafta mína og reynslu í það verkefni,“ segir Sandra í tilkynningu. „Ráðast þarf í að skera niður í þeirri yfirbyggingu sem hefur fengið að vaxa nær stjórnlaust síðustu ár. Ótal tækifæri liggja í að einfalda regluverk og löngu tímabærum áherslum á tækni og rafræna stjórnsýslu. Þannig losna fjármunir sem nýta má í grunnþjónustuna sem fólkið treystir á að sé í lagi.“ Börnin í borginni eigi að búa við sömu tækifæri og njóta umhverfis þar sem þau blómstri á eigin forsendum. „Ég legg áherslu á að foreldrar hafi val þegar kemur að þjónustu leik- og grunnskóla og að yngstu börnin eigi öruggt pláss á leikskóla. Húsnæðisvandinn í Reykjavík er risastórt velferðarmál sem þarf að taka föstum tökum og leysa. Mörg tækifæri liggja í því að nýta tæknina til að stytta biðtíma og auka gagnsæi. Sveigjanleiki er lykilatriði í því að hægt sé að byggja upp fjölbreytt og gott húsnæði eftir þörfum borgarbúa.“ Reykjavíkurborg eigi miklu meira inni og eigi að geta verið frábær staður fyrir alla íbúa hennar - óháð aldri, lífsstíl, fjölskyldumynstri eða hverfum. „Reynsla mín úr atvinnulífinu, nefnda- og stjórnarsetum og sem íbúi Reykjavíkur veitir mér góðan grundvöll til að takast það verkefni á hendur. Ég vil gera borgina betri fyrir okkur öll.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Síðastliðin þrjú ár hefur hún starfað sem verkefnastjóri Byggingavettvangsins sem vann meðal annars að breytingum á nýjum mannvirkjalögum. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Eik fasteignafélagi og yfirlögfræðingur Plain Vanilla. Sandra situr í barnaverndarnefnd Reykjavíkur og í kærunefnd útlendingamála. Hún hefur gengt ýmsum stjórnar- og trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var hún til að mynda kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Sandra hefur einnig setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja, sat í stjórn VÍS, var varaformaður stjórnar ÍV sjóða og formaður tilnefningarnefndar „Reykavík hefur alla burði til að eflast mjög næstu árin - ef haldið er rétt á spilinum. Borgin líður nú fyrir óþarflega mikla yfirbyggingu og kerfishugsun. Þjónusta við fólkið í borginni hefur mætt afgangi og þarfir þess ekki verið i forgangi. Þessu vil ég breyta. Ég trúi því að með nýrri og lausnarmiðaðri hugsun megi leysa vanda fjölskyldufólks, húsnæðisvandann og seinagang borgarkerfisins ásamt því að eyða ákvarðanafælni. Ég býð fram krafta mína og reynslu í það verkefni,“ segir Sandra í tilkynningu. „Ráðast þarf í að skera niður í þeirri yfirbyggingu sem hefur fengið að vaxa nær stjórnlaust síðustu ár. Ótal tækifæri liggja í að einfalda regluverk og löngu tímabærum áherslum á tækni og rafræna stjórnsýslu. Þannig losna fjármunir sem nýta má í grunnþjónustuna sem fólkið treystir á að sé í lagi.“ Börnin í borginni eigi að búa við sömu tækifæri og njóta umhverfis þar sem þau blómstri á eigin forsendum. „Ég legg áherslu á að foreldrar hafi val þegar kemur að þjónustu leik- og grunnskóla og að yngstu börnin eigi öruggt pláss á leikskóla. Húsnæðisvandinn í Reykjavík er risastórt velferðarmál sem þarf að taka föstum tökum og leysa. Mörg tækifæri liggja í því að nýta tæknina til að stytta biðtíma og auka gagnsæi. Sveigjanleiki er lykilatriði í því að hægt sé að byggja upp fjölbreytt og gott húsnæði eftir þörfum borgarbúa.“ Reykjavíkurborg eigi miklu meira inni og eigi að geta verið frábær staður fyrir alla íbúa hennar - óháð aldri, lífsstíl, fjölskyldumynstri eða hverfum. „Reynsla mín úr atvinnulífinu, nefnda- og stjórnarsetum og sem íbúi Reykjavíkur veitir mér góðan grundvöll til að takast það verkefni á hendur. Ég vil gera borgina betri fyrir okkur öll.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira