Kjartan Magnússon vill annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 4. febrúar 2022 14:19 Kjartan Magnússon var einnig í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í síðustu þingkosningum. Aðsend Kjartan Magnússon, varaþingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og sækist eftir öðru sæti listans. Fram kemur í framboðstilkynningu að Kjartan hafi lengi starfað sem borgarfulltrúi og gjörþekki málefni borgarinnar frá fyrstu hendi. Auk þess hafi hann gengt starfi framkvæmdastjóra hjá Evrópuráðinu árin 2019 til 2021 þar sem hann hafi kynnst ýmsum nýmælum í sveitarstjórnarmálum á alþjóðavettvangi. „Endurskoða verður þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar frá grunni og gera margvíslegar breytingar til hins betra. Ég tel að reynsla mín og þekking muni nýtast vel í því mikilvæga verkefni," segir Kjartan. Vill ráðast í veigamiklar umbætur „Með framboðinu býð ég fram krafta mína og reynslu í þágu Reykvíkinga. Brýnt er að ráðast í veigamiklar umbætur þar sem vinstri meirihlutinn stendur illa að rekstri borgarinnar og stjórnun mikilvægra málaflokka er afar ábótavant. Færa þarf áherslur borgarinnar frá ýmsum gæluverkefnum núverandi meirihluta til grunnþjónustu. Mjög hefur sigið á ógæfuhliðina í fjármálum og eru skuldir nú komnar yfir 400 milljarða króna, sem jafngildir tólf milljónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu í borginni. Greiðsluþrot er fyrirsjáanlegt hjá borginni ef haldið verður áfram á braut óráðsíu og skuldasöfnunar. Auk fjármálanna má nefna húsnæðismál, samgöngumál, skipulagsmál og viðhaldsmál. Þá eru umbætur í skólamálum og málefnum eldri borgara aðkallandi.“ Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram laugardaginn 12. mars. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Fram kemur í framboðstilkynningu að Kjartan hafi lengi starfað sem borgarfulltrúi og gjörþekki málefni borgarinnar frá fyrstu hendi. Auk þess hafi hann gengt starfi framkvæmdastjóra hjá Evrópuráðinu árin 2019 til 2021 þar sem hann hafi kynnst ýmsum nýmælum í sveitarstjórnarmálum á alþjóðavettvangi. „Endurskoða verður þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar frá grunni og gera margvíslegar breytingar til hins betra. Ég tel að reynsla mín og þekking muni nýtast vel í því mikilvæga verkefni," segir Kjartan. Vill ráðast í veigamiklar umbætur „Með framboðinu býð ég fram krafta mína og reynslu í þágu Reykvíkinga. Brýnt er að ráðast í veigamiklar umbætur þar sem vinstri meirihlutinn stendur illa að rekstri borgarinnar og stjórnun mikilvægra málaflokka er afar ábótavant. Færa þarf áherslur borgarinnar frá ýmsum gæluverkefnum núverandi meirihluta til grunnþjónustu. Mjög hefur sigið á ógæfuhliðina í fjármálum og eru skuldir nú komnar yfir 400 milljarða króna, sem jafngildir tólf milljónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu í borginni. Greiðsluþrot er fyrirsjáanlegt hjá borginni ef haldið verður áfram á braut óráðsíu og skuldasöfnunar. Auk fjármálanna má nefna húsnæðismál, samgöngumál, skipulagsmál og viðhaldsmál. Þá eru umbætur í skólamálum og málefnum eldri borgara aðkallandi.“ Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram laugardaginn 12. mars.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira