Vonast til að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2022 11:11 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra er bjartsýnn á styttingu einangrunar í dag. Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segist vonast til þess að einangrunartími hér á landi vegna Covid-19 verði styttur úr sjö dögum í fimm. Skoðun á því sé unnin í samvinnu við Covid-göngudeild Landspítalans. Þetta kom fram í svari Willums við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, á Alþingi í morgun. Willum greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 á mánudag að til umræðu væri að stytta einangrun í fimm daga. „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur næstu daga við þessar aðstæður og hvernig við ráðum við þetta. Svo höfum við létt á sóttkvínni og erum með til skoðunar að létta á einangrun. Einangrun er til að verja útbreiðslu í landinu, það eru fjölmargir heilbrigðisstarfsmenn og í öðrum atvinnugreinum sem eru ekki í vinnu,“ sagði Willum Þór. Síðan eru liðnir þrír dagar og greinilegt að hyllir undir styttingu. „Það eru núna sex dagar liðnir frá því að ný reglugerð tók gildi og út frá þessu heildstæða mati þá erum við að taka þetta í skrefum og vinda ofan af þessu kefli takmarkana á okkar líf. Síðast í gær, eins og háttvirtur þingmaður benti réttilega á, þá afléttum við með sitjandi viðburði. Svo er í skoðun núna í þessum töluðu orðum í samvinnu við Covid-göngudeild, álagið hefur aukist þar, ákvörðun um og ég bind vonir við að við náum því fram í dag að stytta úr sjö dögum í fimm.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Nálægðartakmörk á sitjandi viðburðum felld úr gildi Frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. 2. febrúar 2022 16:59 „Við erum svo hoppandi glöð“ Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhústjóri Borgarleikhússins gat varla leynt gleði sinni í beinni útsendingu með þau tíðindi að frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðbrögðum. 2. febrúar 2022 20:15 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Þetta kom fram í svari Willums við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, á Alþingi í morgun. Willum greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 á mánudag að til umræðu væri að stytta einangrun í fimm daga. „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur næstu daga við þessar aðstæður og hvernig við ráðum við þetta. Svo höfum við létt á sóttkvínni og erum með til skoðunar að létta á einangrun. Einangrun er til að verja útbreiðslu í landinu, það eru fjölmargir heilbrigðisstarfsmenn og í öðrum atvinnugreinum sem eru ekki í vinnu,“ sagði Willum Þór. Síðan eru liðnir þrír dagar og greinilegt að hyllir undir styttingu. „Það eru núna sex dagar liðnir frá því að ný reglugerð tók gildi og út frá þessu heildstæða mati þá erum við að taka þetta í skrefum og vinda ofan af þessu kefli takmarkana á okkar líf. Síðast í gær, eins og háttvirtur þingmaður benti réttilega á, þá afléttum við með sitjandi viðburði. Svo er í skoðun núna í þessum töluðu orðum í samvinnu við Covid-göngudeild, álagið hefur aukist þar, ákvörðun um og ég bind vonir við að við náum því fram í dag að stytta úr sjö dögum í fimm.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Nálægðartakmörk á sitjandi viðburðum felld úr gildi Frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. 2. febrúar 2022 16:59 „Við erum svo hoppandi glöð“ Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhústjóri Borgarleikhússins gat varla leynt gleði sinni í beinni útsendingu með þau tíðindi að frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðbrögðum. 2. febrúar 2022 20:15 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Nálægðartakmörk á sitjandi viðburðum felld úr gildi Frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. 2. febrúar 2022 16:59
„Við erum svo hoppandi glöð“ Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhústjóri Borgarleikhússins gat varla leynt gleði sinni í beinni útsendingu með þau tíðindi að frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðbrögðum. 2. febrúar 2022 20:15