„Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 13:31 Brynja Dan er ein þeirra sem tekur þátt í herferðinni en hún drekkur sjálf ekki áfengi. Hlín Arngríms „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. Hún fór af stað með „Edrúar febrúar“ herferð á samfélagsmiðlum í gær sem á að hvetja Íslendinga til þess að sleppa neyslu áfengis í þessum mánuði. Sylvía er innflutningsaðili að drykknum Töst sem er orðinn vinsæll kostur hjá fólki sem velur áfengislausan lífsstíl. Sylvía hefur áður sagt frá því í viðtali á Lífinu á Vísi þegar hún drakk ekki áfengi óvart í eitt ár. „Ég hef aldrei átt við vandamál tengt áfengi og þess vegna þótti skrítið að ég skildi fara þessa leið. Ég er samt ekkert að segja að ég sé hætt að drekka áfengi að eilífu heldur met hvert tilefni fyrir sig. Ég er ekki manneskja sem að lifi við boð eða bönn heldur vill fylgja innsæinu og hvað er best fyrir mig hverju sinni. Mér finnst bara svo hollt að skoða sjálfa sig og neysluna sína. Að það sé þessi heilbrigði millivegur, en það er oft erfitt að finna milliveginn þegar líf án áfengis er oft undantekningin. Þess vegna með þessu framtaki vildum við hvetja fólk í að prófa. Sjá hvort einhver finni heilsufarslegan mun og veita innblástur,“ útskýrir Sylvía. „Ég græddi svo margt eftir að ég prófaði að velja mér óáfenga drykki eins og Töst. Heilsufarslegur ávinningur sem ég fann fyrir var betri svefn, meiri orka, meiri framtakssemi, minna stress, meiri tími og almennt betri lífsgæði.“ Margir þekktir einstaklingar tóku þátt í herferðinni sem mun birtast á Instagram síðu Töst. Á meðal þeirra sem hafa nú þegar rætt um sínar ástæður til að velja áfengislausan lífsstíl, alltaf eða tímabundið, eru Brynja Dan og Guðrún S. Það eru margir ávinningar af því að drekka minna eða ekkert áfengi! Það er til dæmis mikil tímaeyðsla að vera þunnur. Það er ekkert leiðinlegra en að eyða heilum degi í þynnku og vera með djammviskubit. Hlakka til að taka þátt í edrúar febrúar, segir Guðrún.Hlín Arngríms „Það var erfitt að setja saman myndatöku í miðjum faraldri og því fleirri sem að hefðu viljað taka þárt en gátu,“ segir Sylvía um herferðina. Myndirnar fyrir þessa herferð tók ljósmyndarinn Hlín Arngríms. Undanfarið hafa margir opnað sig um ákvörðun sína að velja áfengislausan lífsstíl, til dæmis Tómas Guðbjartsson læknir, skemmtikrafturinn Eva Ruza og fleiri. „Ég drekk ekki því ég vil ekki missa stjórnina. Ég elska að vera hress alla daga eftir djamm og skemmti mér jafn vel án áfengis. Ég hef enn ekki hitt þá mannneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess,“ segir Brynja Dan við þetta tilefni. Heilsa Samfélagsmiðlar Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Dásama áfengislausan lífsstíl: Betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn Fulltrúar sem fréttastofa ræddi við sem ýmist hafa aldrei drukkið áfengi eða hættu að drekka á miðjum aldri segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl. Þau segja að betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn einkenni líf án áfengis. 9. janúar 2022 09:00 Ætlaði að taka áfengislausan janúar en entist út árið „Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi. Þetta byrjaði sem veðmál við frúna, en fyrir ári voru vinkonur hennar flestar að hefja svokallaðan "Dry January". Þetta sagði hún mig aldrei geta - og ákvað ég því að taka hana á orðinu.“ 2. janúar 2022 21:13 Fann aukin lífsgæði í áfengislausum lífsstíl „Ég hef alltaf fundið hvað áfengi fer ekkert sérstaklega vel í mig,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir þjálfari og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Normið. 13. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Hún fór af stað með „Edrúar febrúar“ herferð á samfélagsmiðlum í gær sem á að hvetja Íslendinga til þess að sleppa neyslu áfengis í þessum mánuði. Sylvía er innflutningsaðili að drykknum Töst sem er orðinn vinsæll kostur hjá fólki sem velur áfengislausan lífsstíl. Sylvía hefur áður sagt frá því í viðtali á Lífinu á Vísi þegar hún drakk ekki áfengi óvart í eitt ár. „Ég hef aldrei átt við vandamál tengt áfengi og þess vegna þótti skrítið að ég skildi fara þessa leið. Ég er samt ekkert að segja að ég sé hætt að drekka áfengi að eilífu heldur met hvert tilefni fyrir sig. Ég er ekki manneskja sem að lifi við boð eða bönn heldur vill fylgja innsæinu og hvað er best fyrir mig hverju sinni. Mér finnst bara svo hollt að skoða sjálfa sig og neysluna sína. Að það sé þessi heilbrigði millivegur, en það er oft erfitt að finna milliveginn þegar líf án áfengis er oft undantekningin. Þess vegna með þessu framtaki vildum við hvetja fólk í að prófa. Sjá hvort einhver finni heilsufarslegan mun og veita innblástur,“ útskýrir Sylvía. „Ég græddi svo margt eftir að ég prófaði að velja mér óáfenga drykki eins og Töst. Heilsufarslegur ávinningur sem ég fann fyrir var betri svefn, meiri orka, meiri framtakssemi, minna stress, meiri tími og almennt betri lífsgæði.“ Margir þekktir einstaklingar tóku þátt í herferðinni sem mun birtast á Instagram síðu Töst. Á meðal þeirra sem hafa nú þegar rætt um sínar ástæður til að velja áfengislausan lífsstíl, alltaf eða tímabundið, eru Brynja Dan og Guðrún S. Það eru margir ávinningar af því að drekka minna eða ekkert áfengi! Það er til dæmis mikil tímaeyðsla að vera þunnur. Það er ekkert leiðinlegra en að eyða heilum degi í þynnku og vera með djammviskubit. Hlakka til að taka þátt í edrúar febrúar, segir Guðrún.Hlín Arngríms „Það var erfitt að setja saman myndatöku í miðjum faraldri og því fleirri sem að hefðu viljað taka þárt en gátu,“ segir Sylvía um herferðina. Myndirnar fyrir þessa herferð tók ljósmyndarinn Hlín Arngríms. Undanfarið hafa margir opnað sig um ákvörðun sína að velja áfengislausan lífsstíl, til dæmis Tómas Guðbjartsson læknir, skemmtikrafturinn Eva Ruza og fleiri. „Ég drekk ekki því ég vil ekki missa stjórnina. Ég elska að vera hress alla daga eftir djamm og skemmti mér jafn vel án áfengis. Ég hef enn ekki hitt þá mannneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess,“ segir Brynja Dan við þetta tilefni.
Heilsa Samfélagsmiðlar Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Dásama áfengislausan lífsstíl: Betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn Fulltrúar sem fréttastofa ræddi við sem ýmist hafa aldrei drukkið áfengi eða hættu að drekka á miðjum aldri segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl. Þau segja að betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn einkenni líf án áfengis. 9. janúar 2022 09:00 Ætlaði að taka áfengislausan janúar en entist út árið „Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi. Þetta byrjaði sem veðmál við frúna, en fyrir ári voru vinkonur hennar flestar að hefja svokallaðan "Dry January". Þetta sagði hún mig aldrei geta - og ákvað ég því að taka hana á orðinu.“ 2. janúar 2022 21:13 Fann aukin lífsgæði í áfengislausum lífsstíl „Ég hef alltaf fundið hvað áfengi fer ekkert sérstaklega vel í mig,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir þjálfari og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Normið. 13. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Dásama áfengislausan lífsstíl: Betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn Fulltrúar sem fréttastofa ræddi við sem ýmist hafa aldrei drukkið áfengi eða hættu að drekka á miðjum aldri segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl. Þau segja að betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn einkenni líf án áfengis. 9. janúar 2022 09:00
Ætlaði að taka áfengislausan janúar en entist út árið „Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi. Þetta byrjaði sem veðmál við frúna, en fyrir ári voru vinkonur hennar flestar að hefja svokallaðan "Dry January". Þetta sagði hún mig aldrei geta - og ákvað ég því að taka hana á orðinu.“ 2. janúar 2022 21:13
Fann aukin lífsgæði í áfengislausum lífsstíl „Ég hef alltaf fundið hvað áfengi fer ekkert sérstaklega vel í mig,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir þjálfari og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Normið. 13. nóvember 2021 07:00