Koddaslagur mögulega á leiðinni inn á Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 09:30 Það þarf að finna fimmtu greinina í fimmtarþrautina eftir að hestarnir duttu út. Koddaslagur kemur víst til greina. Getty/Tim Clayton Fimmtarþraut er ein elsta Ólympíugreinin en berst nú fyrir lífi sínu á leikunum. Fyrst var keppt í fimmtarþrautinni á leikunum í Stokkhólmi árið 1912 en hún hefur fyrir löngu fallið í skuggann á öðrum greinum. Það var hins vegar mikið fjallað um fimmtarþrautina á leikunum í Tókyó síðasta sumar og það var ekki af góðu. Einn sigurstranglegasti keppandinn varð þá uppvís að því ásamt þjálfara sínum að berja hestinn sinn. Eftir það var tekin sú ákvörðun að hætta keppni á hestum í fimmtarþrautinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Í nútíma fimmtarþraut er keppt í fimm mismunandi greinum og keppar var í þeim á öllum þessum Ólympíuleikum. Það var keppni í skylmingum, tvö hundruð metra sund, reiðmennskuþraut og svo sambland af 3200 metra víðavangshlaupi og skotkeppni með skammbyssu. Nú þarf hins vegar að finna aðra grein í staðinn fyrir reiðmennskuna og þar koma nokkrar íþróttagreinar til greina. Meðal þeirra hugmynda sem hafa komið fram er keppni í koddaslag. Það kemur líka til greina að keppa með dróna, hjólreiðar, keppni á hjólaskautum, hindrunarhlaup og grindahlaup. Eva Fjellerup, sem hefur keppt í fimmtarþraut fyrir Dani, telur hugmyndina um koddaslaginn vera eins konar aprílgabb og lítilsvirðingu við íþróttina. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sjá meira
Það var hins vegar mikið fjallað um fimmtarþrautina á leikunum í Tókyó síðasta sumar og það var ekki af góðu. Einn sigurstranglegasti keppandinn varð þá uppvís að því ásamt þjálfara sínum að berja hestinn sinn. Eftir það var tekin sú ákvörðun að hætta keppni á hestum í fimmtarþrautinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Í nútíma fimmtarþraut er keppt í fimm mismunandi greinum og keppar var í þeim á öllum þessum Ólympíuleikum. Það var keppni í skylmingum, tvö hundruð metra sund, reiðmennskuþraut og svo sambland af 3200 metra víðavangshlaupi og skotkeppni með skammbyssu. Nú þarf hins vegar að finna aðra grein í staðinn fyrir reiðmennskuna og þar koma nokkrar íþróttagreinar til greina. Meðal þeirra hugmynda sem hafa komið fram er keppni í koddaslag. Það kemur líka til greina að keppa með dróna, hjólreiðar, keppni á hjólaskautum, hindrunarhlaup og grindahlaup. Eva Fjellerup, sem hefur keppt í fimmtarþraut fyrir Dani, telur hugmyndina um koddaslaginn vera eins konar aprílgabb og lítilsvirðingu við íþróttina.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sjá meira