Bubbi spáði Laufeyju velgengni fyrir átta árum og reyndist sannspár Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. janúar 2022 21:00 „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. vísir Íslendingur sem fékk boð um að syngja í hinum sívinsæla bandaríska spjallaþætti Jimmy Kimmel segir að það hafi verið súrrealískt að fá boð í þáttinn. Hún segir spennandi hluti á döfinni og er að eigin sögn að lifa drauminn. Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er 22 ára og hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Laufey er með 266 þúsund fylgjendur á Instagram og tæplega 350 þúsund á TikTok þar sem hún deilir myndböndum af tónlistinni. Draumurinn rættist Margir muna eflaust eftir því þegar Laufey komst 14 ára í úrslit í hæfileikaþáttunum Ísland got talent sem sýndir voru á Stöð2 en þar var framtíðin teiknuð upp. „Ég stefni á tónlistarnám í útlöndum og verða söngkona það er draumurinn,“ sagði Laufey í Ísland Got Talent árið 2014. Sem og varð. Laufey gekk í Berklee tónlistarskólann í Boston og er nú búsett í Los Angeles en hún vakti fyrst athygli vestanhafs eftir að hin heimsfræga Billie Eilish deildi flutningi hennar af lagi Billie á instagram í fyrra. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún segir að það hafi verið súrrealískt að sjá stórstjörnu deila flutningnum. „Ég tók eftir því að það byrjuðu fullt af Billie Eilish aðdáendasíðum að followa mig og ég var bara óguð hvað er að gerast.“ Billie Eilish er ekki eina stjarnan sem hefur vakið athygli á tónlist Laufeyjar en fjallað var um fyrstu EP-plötu hennar í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ekkert lát virðast vera á vinsældum Laufeyjar því fyrr í mánuðinum flutti Laufey lag sitt, Like the Movie í hinum vinsæla spjallþætti Jimmy Kimmel. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sjá einnig: Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn „Þetta var mjög súrrealískt, ég er mjög heppin.“ Bubbi Morthens sannspár Þessu öllu spáði Bubbi Morthens, þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. Bjóst ekki við því að geta orðið tónlistarkona Laufey er nýbúin að skrifa undir stóran plötusamning og vinnur nú að fyrstu plötunni. „Ég var svo stressuð að fara út í þetta nám. Ég bjóst ekki við því að ég gæti orðið tónlistarkona eða söngkona og gera hluti sem ég geri í dag.“ Hún segir að spennandi hlutir séu á döfinni og hvetur ungt fólk til að elta drauma sína en sjálf segist hún vera að lifa drauminn. „Þora að láta draum ykkar rætast og láta heyra í ykkur.“ Íslendingar erlendis Tónlist Raunveruleikaþættir Laufey Lín Tengdar fréttir Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er 22 ára og hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Laufey er með 266 þúsund fylgjendur á Instagram og tæplega 350 þúsund á TikTok þar sem hún deilir myndböndum af tónlistinni. Draumurinn rættist Margir muna eflaust eftir því þegar Laufey komst 14 ára í úrslit í hæfileikaþáttunum Ísland got talent sem sýndir voru á Stöð2 en þar var framtíðin teiknuð upp. „Ég stefni á tónlistarnám í útlöndum og verða söngkona það er draumurinn,“ sagði Laufey í Ísland Got Talent árið 2014. Sem og varð. Laufey gekk í Berklee tónlistarskólann í Boston og er nú búsett í Los Angeles en hún vakti fyrst athygli vestanhafs eftir að hin heimsfræga Billie Eilish deildi flutningi hennar af lagi Billie á instagram í fyrra. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún segir að það hafi verið súrrealískt að sjá stórstjörnu deila flutningnum. „Ég tók eftir því að það byrjuðu fullt af Billie Eilish aðdáendasíðum að followa mig og ég var bara óguð hvað er að gerast.“ Billie Eilish er ekki eina stjarnan sem hefur vakið athygli á tónlist Laufeyjar en fjallað var um fyrstu EP-plötu hennar í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ekkert lát virðast vera á vinsældum Laufeyjar því fyrr í mánuðinum flutti Laufey lag sitt, Like the Movie í hinum vinsæla spjallþætti Jimmy Kimmel. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sjá einnig: Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn „Þetta var mjög súrrealískt, ég er mjög heppin.“ Bubbi Morthens sannspár Þessu öllu spáði Bubbi Morthens, þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. Bjóst ekki við því að geta orðið tónlistarkona Laufey er nýbúin að skrifa undir stóran plötusamning og vinnur nú að fyrstu plötunni. „Ég var svo stressuð að fara út í þetta nám. Ég bjóst ekki við því að ég gæti orðið tónlistarkona eða söngkona og gera hluti sem ég geri í dag.“ Hún segir að spennandi hlutir séu á döfinni og hvetur ungt fólk til að elta drauma sína en sjálf segist hún vera að lifa drauminn. „Þora að láta draum ykkar rætast og láta heyra í ykkur.“
Íslendingar erlendis Tónlist Raunveruleikaþættir Laufey Lín Tengdar fréttir Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira
Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53
Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56
Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41