Bubbi spáði Laufeyju velgengni fyrir átta árum og reyndist sannspár Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. janúar 2022 21:00 „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. vísir Íslendingur sem fékk boð um að syngja í hinum sívinsæla bandaríska spjallaþætti Jimmy Kimmel segir að það hafi verið súrrealískt að fá boð í þáttinn. Hún segir spennandi hluti á döfinni og er að eigin sögn að lifa drauminn. Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er 22 ára og hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Laufey er með 266 þúsund fylgjendur á Instagram og tæplega 350 þúsund á TikTok þar sem hún deilir myndböndum af tónlistinni. Draumurinn rættist Margir muna eflaust eftir því þegar Laufey komst 14 ára í úrslit í hæfileikaþáttunum Ísland got talent sem sýndir voru á Stöð2 en þar var framtíðin teiknuð upp. „Ég stefni á tónlistarnám í útlöndum og verða söngkona það er draumurinn,“ sagði Laufey í Ísland Got Talent árið 2014. Sem og varð. Laufey gekk í Berklee tónlistarskólann í Boston og er nú búsett í Los Angeles en hún vakti fyrst athygli vestanhafs eftir að hin heimsfræga Billie Eilish deildi flutningi hennar af lagi Billie á instagram í fyrra. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún segir að það hafi verið súrrealískt að sjá stórstjörnu deila flutningnum. „Ég tók eftir því að það byrjuðu fullt af Billie Eilish aðdáendasíðum að followa mig og ég var bara óguð hvað er að gerast.“ Billie Eilish er ekki eina stjarnan sem hefur vakið athygli á tónlist Laufeyjar en fjallað var um fyrstu EP-plötu hennar í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ekkert lát virðast vera á vinsældum Laufeyjar því fyrr í mánuðinum flutti Laufey lag sitt, Like the Movie í hinum vinsæla spjallþætti Jimmy Kimmel. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sjá einnig: Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn „Þetta var mjög súrrealískt, ég er mjög heppin.“ Bubbi Morthens sannspár Þessu öllu spáði Bubbi Morthens, þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. Bjóst ekki við því að geta orðið tónlistarkona Laufey er nýbúin að skrifa undir stóran plötusamning og vinnur nú að fyrstu plötunni. „Ég var svo stressuð að fara út í þetta nám. Ég bjóst ekki við því að ég gæti orðið tónlistarkona eða söngkona og gera hluti sem ég geri í dag.“ Hún segir að spennandi hlutir séu á döfinni og hvetur ungt fólk til að elta drauma sína en sjálf segist hún vera að lifa drauminn. „Þora að láta draum ykkar rætast og láta heyra í ykkur.“ Íslendingar erlendis Tónlist Raunveruleikaþættir Laufey Lín Tengdar fréttir Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Fleiri fréttir Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Sjá meira
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er 22 ára og hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Laufey er með 266 þúsund fylgjendur á Instagram og tæplega 350 þúsund á TikTok þar sem hún deilir myndböndum af tónlistinni. Draumurinn rættist Margir muna eflaust eftir því þegar Laufey komst 14 ára í úrslit í hæfileikaþáttunum Ísland got talent sem sýndir voru á Stöð2 en þar var framtíðin teiknuð upp. „Ég stefni á tónlistarnám í útlöndum og verða söngkona það er draumurinn,“ sagði Laufey í Ísland Got Talent árið 2014. Sem og varð. Laufey gekk í Berklee tónlistarskólann í Boston og er nú búsett í Los Angeles en hún vakti fyrst athygli vestanhafs eftir að hin heimsfræga Billie Eilish deildi flutningi hennar af lagi Billie á instagram í fyrra. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún segir að það hafi verið súrrealískt að sjá stórstjörnu deila flutningnum. „Ég tók eftir því að það byrjuðu fullt af Billie Eilish aðdáendasíðum að followa mig og ég var bara óguð hvað er að gerast.“ Billie Eilish er ekki eina stjarnan sem hefur vakið athygli á tónlist Laufeyjar en fjallað var um fyrstu EP-plötu hennar í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ekkert lát virðast vera á vinsældum Laufeyjar því fyrr í mánuðinum flutti Laufey lag sitt, Like the Movie í hinum vinsæla spjallþætti Jimmy Kimmel. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sjá einnig: Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn „Þetta var mjög súrrealískt, ég er mjög heppin.“ Bubbi Morthens sannspár Þessu öllu spáði Bubbi Morthens, þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. Bjóst ekki við því að geta orðið tónlistarkona Laufey er nýbúin að skrifa undir stóran plötusamning og vinnur nú að fyrstu plötunni. „Ég var svo stressuð að fara út í þetta nám. Ég bjóst ekki við því að ég gæti orðið tónlistarkona eða söngkona og gera hluti sem ég geri í dag.“ Hún segir að spennandi hlutir séu á döfinni og hvetur ungt fólk til að elta drauma sína en sjálf segist hún vera að lifa drauminn. „Þora að láta draum ykkar rætast og láta heyra í ykkur.“
Íslendingar erlendis Tónlist Raunveruleikaþættir Laufey Lín Tengdar fréttir Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Fleiri fréttir Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Sjá meira
Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53
Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56
Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41