Varpaði gjöfinni upp á turn í Dubai Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 31. janúar 2022 20:31 Parið hefur verið saman síðan 2016. Getty/ Jeff Kravitz Raunveruleikaþáttur með kærustu Cristiano Ronaldo í aðalhlutverki hóf göngu sína hjá Netflix á dögunum og gerði Ronaldo sér lítið fyrir og varpaði markaðsefni þáttarins upp á Burj Khalifa turninn í Dubai. Parið var þar ásamt börnunum sínum að fagna tuttugu og átta ára afmæli Georginu og var gjörningurinn hluti af afmælisgjöfinni hennar. View this post on Instagram A post shared by Georgina Rodri guez (@georginagio) Georgina er ólétt af tvíburum og verður það í annað skiptið sem parið eignast tvíbura. Fyrir eiga þau fjögurra ára tvíburana Evu og Mateo sem komu í heiminn með aðstoð staðgöngumóður. Einnig eiga þau dótturina Alönu sem er þriggja og hálfs árs og fyrir átti Ronaldo hinn ellefu ára Cristiano Ronaldo Jr. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Þátturinn I am Georgina fjallar um líf parsins og í honum fara þau vel yfir sögu sína sem par. Þau ræða það meðal annars hvernig þau hittust þar sem hann var að versla sér föt og hún var að starfa í versluninni. Einnig ræða þau augnablikið þegar hendur þeirra strukust fyrst saman og þau segja hendurnar hafa passað fullkomlega við hvor aðra. Það er augljóst á frásögnum þeirra í þættinum að mikið er um rómantík í sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by Netflix Espan a (@netflixes) Hollywood Tengdar fréttir Ronaldo heyrði í börnunum koma niður stigann og skipti um stöð Í gærkvöldi sýndi Stöð 2 heimildaþátt um einn vinsælasta íþróttamann heims, Cristiano Ronaldo. 21. október 2019 13:15 Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. 12. mars 2017 12:30 Ronaldo: Ánægður með að vera með börnunum mínum í fyrsta skipti Cristiano Ronaldo staðfesti að hann hafi fengið viðbót í fjölskyldu sína. 29. júní 2017 08:30 Ronaldo: Vil sjö börn og sjö Gullbolta Cristiano Ronaldo spilar sem kunnugt er í treyju númer sjö, bæði hjá Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann vill líka eignast sjö börn og vinna sjö Gullbolta. 17. nóvember 2017 09:00 Ronaldo segir ræktarferðir ástæðuna fyrir því að hann sé 34 ára en líti út eins og hann sé 28 Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. 18. september 2019 17:30 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Georgina Rodri guez (@georginagio) Georgina er ólétt af tvíburum og verður það í annað skiptið sem parið eignast tvíbura. Fyrir eiga þau fjögurra ára tvíburana Evu og Mateo sem komu í heiminn með aðstoð staðgöngumóður. Einnig eiga þau dótturina Alönu sem er þriggja og hálfs árs og fyrir átti Ronaldo hinn ellefu ára Cristiano Ronaldo Jr. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Þátturinn I am Georgina fjallar um líf parsins og í honum fara þau vel yfir sögu sína sem par. Þau ræða það meðal annars hvernig þau hittust þar sem hann var að versla sér föt og hún var að starfa í versluninni. Einnig ræða þau augnablikið þegar hendur þeirra strukust fyrst saman og þau segja hendurnar hafa passað fullkomlega við hvor aðra. Það er augljóst á frásögnum þeirra í þættinum að mikið er um rómantík í sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by Netflix Espan a (@netflixes)
Hollywood Tengdar fréttir Ronaldo heyrði í börnunum koma niður stigann og skipti um stöð Í gærkvöldi sýndi Stöð 2 heimildaþátt um einn vinsælasta íþróttamann heims, Cristiano Ronaldo. 21. október 2019 13:15 Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. 12. mars 2017 12:30 Ronaldo: Ánægður með að vera með börnunum mínum í fyrsta skipti Cristiano Ronaldo staðfesti að hann hafi fengið viðbót í fjölskyldu sína. 29. júní 2017 08:30 Ronaldo: Vil sjö börn og sjö Gullbolta Cristiano Ronaldo spilar sem kunnugt er í treyju númer sjö, bæði hjá Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann vill líka eignast sjö börn og vinna sjö Gullbolta. 17. nóvember 2017 09:00 Ronaldo segir ræktarferðir ástæðuna fyrir því að hann sé 34 ára en líti út eins og hann sé 28 Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. 18. september 2019 17:30 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Ronaldo heyrði í börnunum koma niður stigann og skipti um stöð Í gærkvöldi sýndi Stöð 2 heimildaþátt um einn vinsælasta íþróttamann heims, Cristiano Ronaldo. 21. október 2019 13:15
Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. 12. mars 2017 12:30
Ronaldo: Ánægður með að vera með börnunum mínum í fyrsta skipti Cristiano Ronaldo staðfesti að hann hafi fengið viðbót í fjölskyldu sína. 29. júní 2017 08:30
Ronaldo: Vil sjö börn og sjö Gullbolta Cristiano Ronaldo spilar sem kunnugt er í treyju númer sjö, bæði hjá Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann vill líka eignast sjö börn og vinna sjö Gullbolta. 17. nóvember 2017 09:00
Ronaldo segir ræktarferðir ástæðuna fyrir því að hann sé 34 ára en líti út eins og hann sé 28 Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. 18. september 2019 17:30