Einn sviptur valdi sínu sem lögga eftir skothríðina í Nasvhille Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2022 10:58 Minnst níu lögregluþjónar skutu Landon Easton til bana þegar hann þóttist taka byssu úr vasa sínum. Í um hálftíma höfðu fjölmargir lögregluþjónar reynt að fá hann til að leggja frá sér dúkahníf. AP/Lögreglan í Nashville Forsvarsmenn lögreglunnar í Nashville í Bandaríkjunum hafa svipt einn lögregluþjón valdi eftir atvik þar sem fjölmargir lögregluþjónar skutu mann sem vopnaður var dúkahníf. Umræddur lögregluþjónn skaut síðustu skotunum, eftir að aðrir lögregluþjónar hættu að skjóta. Í síðustu viku skutu minnst níu lögregluþjónar hinn 37 ára gamla Landon Eastep til bana. Hann var vopnaður dúkahnífi. Um hálftíma áður hafði lögregluþjónn nálgast hann þar sem Eastep sat við hraðbraut í Nasvhille og boðið honum aðstoð. Þegar Eastep var skotinn þóttist hann vera að taka upp byssu úr vasa sínum en hann reyndist einungis vera með dúkahnífinn. Minnst níu lögregluþjónar skutu þó Eastep. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan voru margir lögregluþjónar á vettvangi. Einn þeirra, Bryan Murphy, stóð til hliðar vopnaður riffli. Eftir að aðrir lögregluþjónar hættu að skjóta, skaut Murphy tveimur skotum að Eston með rifflinum. Í frétt Tennessean segir að Murphy hafi verið sviptur valdi sínu sem lögregluþjónn. Það sé gert á meðan rannsókn fari fram á athæfi hans. Það er ákveðið ferli vestanhafs sem felur í sér að hann starfar enn innan lögreglunnar en hefur ekki það umboð sem lögregluþjónar hafa. Það felur í sér að hann er enn í vinnu hjá lögreglunni en má ekki stöðva fólk, handtaka það eða rannsaka glæpi. Lögreglan í Nashville birti myndband úr vestismyndavél eins lögregluþjóns. Hægt er að sjá myndbandið í gegnum tístið hér að neðan en vert er að vara við því að það gæti vakið óhug lesenda. Thursday's police shooting on I-65 north between the Old Hickory Blvd & Harding Pl exits involved officers from the MNPD, Tennessee Highway Patrol & Mt. Juliet Police. More detail here: https://t.co/G7jdt18NBr— Metro Nashville PD (@MNPDNashville) January 28, 2022 Joy Kim brough, lögmaður fjölskyldu Eastep, segir Eastep hafi lenti í aftöku. Hann hafi ekki verið að angra neinn. Þá sagði hún að Eastep hefði átt að fá aðstoð heilbrigðisstarfsmanna og ekki vera skotinn þrjátíu sinnum. Ég held að þeir hefðu átt að reyna að útvega honum aðstoð. Þeir hefðu ekki átt að standa þarna með byssur á lofti, tilbúnir að skjóta, fengju þeir tækifæri til,“ sagði hún á blaðamannafundi um helgina, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fréttaveitan segir einnig frá því að John Drake, yfirmaður lögreglunnar í Nashville, ætli að láta skoða viðbrögð lögreglunnar í þessu tilfelli og kanna hvort breyta þurfi starfsreglum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Í síðustu viku skutu minnst níu lögregluþjónar hinn 37 ára gamla Landon Eastep til bana. Hann var vopnaður dúkahnífi. Um hálftíma áður hafði lögregluþjónn nálgast hann þar sem Eastep sat við hraðbraut í Nasvhille og boðið honum aðstoð. Þegar Eastep var skotinn þóttist hann vera að taka upp byssu úr vasa sínum en hann reyndist einungis vera með dúkahnífinn. Minnst níu lögregluþjónar skutu þó Eastep. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan voru margir lögregluþjónar á vettvangi. Einn þeirra, Bryan Murphy, stóð til hliðar vopnaður riffli. Eftir að aðrir lögregluþjónar hættu að skjóta, skaut Murphy tveimur skotum að Eston með rifflinum. Í frétt Tennessean segir að Murphy hafi verið sviptur valdi sínu sem lögregluþjónn. Það sé gert á meðan rannsókn fari fram á athæfi hans. Það er ákveðið ferli vestanhafs sem felur í sér að hann starfar enn innan lögreglunnar en hefur ekki það umboð sem lögregluþjónar hafa. Það felur í sér að hann er enn í vinnu hjá lögreglunni en má ekki stöðva fólk, handtaka það eða rannsaka glæpi. Lögreglan í Nashville birti myndband úr vestismyndavél eins lögregluþjóns. Hægt er að sjá myndbandið í gegnum tístið hér að neðan en vert er að vara við því að það gæti vakið óhug lesenda. Thursday's police shooting on I-65 north between the Old Hickory Blvd & Harding Pl exits involved officers from the MNPD, Tennessee Highway Patrol & Mt. Juliet Police. More detail here: https://t.co/G7jdt18NBr— Metro Nashville PD (@MNPDNashville) January 28, 2022 Joy Kim brough, lögmaður fjölskyldu Eastep, segir Eastep hafi lenti í aftöku. Hann hafi ekki verið að angra neinn. Þá sagði hún að Eastep hefði átt að fá aðstoð heilbrigðisstarfsmanna og ekki vera skotinn þrjátíu sinnum. Ég held að þeir hefðu átt að reyna að útvega honum aðstoð. Þeir hefðu ekki átt að standa þarna með byssur á lofti, tilbúnir að skjóta, fengju þeir tækifæri til,“ sagði hún á blaðamannafundi um helgina, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fréttaveitan segir einnig frá því að John Drake, yfirmaður lögreglunnar í Nashville, ætli að láta skoða viðbrögð lögreglunnar í þessu tilfelli og kanna hvort breyta þurfi starfsreglum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent