Jón Þórisson snýr aftur og tekur við sem forstjóri Torgs Eiður Þór Árnason skrifar 28. janúar 2022 11:16 Jón Þórisson hætti sem aðalritstjóri Torgs í ágúst. Vísir/Vilhelm Jón Þórisson hefur tekið við sem forstóri Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, DV, Hringbrautar og tengdra miðla. Jón er fyrrverandi aðalritstjóri Torgs og tekur við af Birni Víglundssyni sem sagði starfi sínu lausu í nóvember síðastliðnum. Greint er frá þessu á vef Fréttablaðsins en Björn verður fyrirtækinu innan handar næstu mánuði og mun vinna við sérgreind verkefni. Jón er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og er varastjórnarmaður Torgs. „Þó nærri hálft ár sé liðið síðan ég hvarf héðan á braut hefur tíminn liðið eins og örskot við lögfræðiráðgjöf og tengd verkefni. Nú kem ég hingað til starfa á ný í en öðru hlutverki,“ er haft eftir Jóni á vef Fréttablaðsins en hann hætti sem aðalritstjóri í ágúst. „Ég er þakklátur fyrir tíma minn hjá Torgi og hef átt einkar ánægjulegt samstarf við bæði stjórn félagsins og starfsmenn þess. Um leið og ég óska félaginu og nýjum forstjóra alls hins besta vil ég þakka starfsfólki Torgs fyrir ánægjulegt samstarf,” segir Björn. Greint var frá því í október að fjölmiðlafyrirtækið hafi tapað upp undir 600 milljónum króna á árið 2020. Tapið var fjármagnað með nýju hlutafé. Fréttin hefur verið uppfærð. Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
Greint er frá þessu á vef Fréttablaðsins en Björn verður fyrirtækinu innan handar næstu mánuði og mun vinna við sérgreind verkefni. Jón er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og er varastjórnarmaður Torgs. „Þó nærri hálft ár sé liðið síðan ég hvarf héðan á braut hefur tíminn liðið eins og örskot við lögfræðiráðgjöf og tengd verkefni. Nú kem ég hingað til starfa á ný í en öðru hlutverki,“ er haft eftir Jóni á vef Fréttablaðsins en hann hætti sem aðalritstjóri í ágúst. „Ég er þakklátur fyrir tíma minn hjá Torgi og hef átt einkar ánægjulegt samstarf við bæði stjórn félagsins og starfsmenn þess. Um leið og ég óska félaginu og nýjum forstjóra alls hins besta vil ég þakka starfsfólki Torgs fyrir ánægjulegt samstarf,” segir Björn. Greint var frá því í október að fjölmiðlafyrirtækið hafi tapað upp undir 600 milljónum króna á árið 2020. Tapið var fjármagnað með nýju hlutafé. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira