Ásgeir Örn valdi leiðinlegustu mótherjana á ferlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2022 14:01 Þessir ágætu menn voru ekki á jólakortalista Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar. getty/alex grimm/stuart franklin Tveir fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands fóru mjög í taugarnar á Ásgeiri Erni Hallgrímssyni á ferlinum. Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar bað Stefán Árni Pálsson Ásgeir Örn og Róbert Gunnarsson um að velja mest leiðinlegustu mótherjana á ferlinum. Fátt var um svör hjá Róberti en ekki stóð á svarinu hjá Ásgeiri Erni. „Mesta fíflið: Oliver Roggisch. Hann er bara hreinræktaður hálfviti,“ sagði Ásgeir Örn. „Hvernig heldurðu að það hafi verið að æfa með honum?“ sagði Róbert en þeir Roggisch léku saman hjá Rhein-Neckar Löwen. „Fínn gæi en vá hvað hann var grófur.“ Ásgeir Örn mundi svo skyndilega eftir öðrum leikmanni sem hann þoldi ekki. „Dominik Klein. Handklæði. Hann er hræðilegur. Hrokalegur og á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að vera í góðu liði þrátt fyrir að vera ekkert sérstakur,“ sagði Ásgeir Örn um Klein sem lék með Kiel stærstan hluta ferilsins. Hann varð heimsmeistari með Þýskalandi 2007 líkt og Roggisch. Hlusta má á EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 „Held að mér hafi sjaldan verið komið jafn jákvætt á óvart og með hans frammistöðu“ Strákarnir í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar voru afar hrifnir af innkomu Þráins Orra Jónssonar í sigri Íslands á Svartfjallalandi á EM í gær. 27. janúar 2022 12:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar bað Stefán Árni Pálsson Ásgeir Örn og Róbert Gunnarsson um að velja mest leiðinlegustu mótherjana á ferlinum. Fátt var um svör hjá Róberti en ekki stóð á svarinu hjá Ásgeiri Erni. „Mesta fíflið: Oliver Roggisch. Hann er bara hreinræktaður hálfviti,“ sagði Ásgeir Örn. „Hvernig heldurðu að það hafi verið að æfa með honum?“ sagði Róbert en þeir Roggisch léku saman hjá Rhein-Neckar Löwen. „Fínn gæi en vá hvað hann var grófur.“ Ásgeir Örn mundi svo skyndilega eftir öðrum leikmanni sem hann þoldi ekki. „Dominik Klein. Handklæði. Hann er hræðilegur. Hrokalegur og á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að vera í góðu liði þrátt fyrir að vera ekkert sérstakur,“ sagði Ásgeir Örn um Klein sem lék með Kiel stærstan hluta ferilsins. Hann varð heimsmeistari með Þýskalandi 2007 líkt og Roggisch. Hlusta má á EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 „Held að mér hafi sjaldan verið komið jafn jákvætt á óvart og með hans frammistöðu“ Strákarnir í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar voru afar hrifnir af innkomu Þráins Orra Jónssonar í sigri Íslands á Svartfjallalandi á EM í gær. 27. janúar 2022 12:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
„Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01
„Held að mér hafi sjaldan verið komið jafn jákvætt á óvart og með hans frammistöðu“ Strákarnir í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar voru afar hrifnir af innkomu Þráins Orra Jónssonar í sigri Íslands á Svartfjallalandi á EM í gær. 27. janúar 2022 12:30