Hvetur fólk til þess að tilkynna ofbeldismál innan samtakanna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. janúar 2022 12:16 Valgerður Rúnarsdóttir er yfirlæknir á Vogi. sigurjón ólason Yfirlæknir á Vogi segir að kynferðisofbeldi líðist ekki innan SÁÁ og hvetur þá sem orðið hafi fyrir ofbeldi til þess að láta vita. Samtökin séu á vegferð breytinga. Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og fyrrum skjólstæðingur SÁÁ sagði í kvöldfréttum okkar í gær að starfsmaður samtakanna hefði misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Jódís segir sögu sína ekki einsdæmi innan Samtakanna og telur að þar viðgangist ófagleg vinnubrögð, sér í lagi í ofbeldismálum og málefnum kvenna. Starfsmaðurinn starfar enn hjá samtökunum. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi segir að ofbeldismál séu litin alvarlegum augum og þau líðist ekki meðferðarstarfinu. Hún segir ömurlegt að heyra af reynslu kvenna og segir samtökin á vegferð breytinga. „Við erum búin að vera á vegferð að breyta mjög miklu hjá okkur síðustu árin og erum áfram á þeirri vegferð. Það er bara varðandi nálgun sjúklinga, áfallamiðaða nálgun og meiri kynjaskiptingu og allt til þess að stuðla að öryggi sjúklinga. Ef við verðum þess áskynja að það sé eitthvað ofbeldi eða áreiti hvort sem það er sjúklingur eða starfsmaður þá er brugðist við því strax og af miklum alvarleika,“ sagði Valgerður. Forgangsmál að hlusta á þolendur Valgerður hvetur alla sem orðið hafi fyrir ofbeldi eða áreitni innan samtakanna til þess að láta vita. „Algjörlega og sérstaklega í okkar daglegu störfum þá er það algjört forgangsmál að það er alltaf hlustað og tekið tillit til slíkra kvartana og við stöndum með þolendum, alltaf. Það sem hægt er að gera í liðnum atburðum viljum við koma að eins vel og við getum.“ Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi Mál Einars Hermannssonar MeToo Tengdar fréttir Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og fyrrum skjólstæðingur SÁÁ sagði í kvöldfréttum okkar í gær að starfsmaður samtakanna hefði misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Jódís segir sögu sína ekki einsdæmi innan Samtakanna og telur að þar viðgangist ófagleg vinnubrögð, sér í lagi í ofbeldismálum og málefnum kvenna. Starfsmaðurinn starfar enn hjá samtökunum. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi segir að ofbeldismál séu litin alvarlegum augum og þau líðist ekki meðferðarstarfinu. Hún segir ömurlegt að heyra af reynslu kvenna og segir samtökin á vegferð breytinga. „Við erum búin að vera á vegferð að breyta mjög miklu hjá okkur síðustu árin og erum áfram á þeirri vegferð. Það er bara varðandi nálgun sjúklinga, áfallamiðaða nálgun og meiri kynjaskiptingu og allt til þess að stuðla að öryggi sjúklinga. Ef við verðum þess áskynja að það sé eitthvað ofbeldi eða áreiti hvort sem það er sjúklingur eða starfsmaður þá er brugðist við því strax og af miklum alvarleika,“ sagði Valgerður. Forgangsmál að hlusta á þolendur Valgerður hvetur alla sem orðið hafi fyrir ofbeldi eða áreitni innan samtakanna til þess að láta vita. „Algjörlega og sérstaklega í okkar daglegu störfum þá er það algjört forgangsmál að það er alltaf hlustað og tekið tillit til slíkra kvartana og við stöndum með þolendum, alltaf. Það sem hægt er að gera í liðnum atburðum viljum við koma að eins vel og við getum.“
Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi Mál Einars Hermannssonar MeToo Tengdar fréttir Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38