Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 20:45 Hilmar Pétursson fór á kostum í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Heimamenn voru með yfirhöndina strax frá upphafi en það virtist þó sem við myndum fá alvöru leik í fyrsta leikhluta. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. Sóknarleikur heimamanna var framúrskarandi í fyrri hálfleik – Breiðablik skoraði 65 stig – en í þriðja leikhluta gerði Breiðablik eitthvað sem fá lið eru fær um. Á aðeins tíu mínútna kafla skoruðu heimamenn 47 stig gegn 17 stigum gestanna. Gerðu þeir með endanlega út um leikinn en munurinn var 45 stig fyrir fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Fór það svo að Breiðablik vann leikinn með 48 stiga mun, lokatölur 135-87. Sigurinn lyfti heimamönnum upp fyrir KR í töflunni en bæði lið eru nú með 10 stig, líkt og ÍR sem situr í 8. sætinu. Breiðablik er í 9. og KR kemur þar á eftir. Hverjir stóðu upp úr? Það er erfitt að velja leikmenn sem sköruðu fram úr í liði heimamanna en alls skoruðu sjö leikmenn 12 stig eða meira. Stigahæstur var Hilmar Pétursson með 23 stig, Everage Lee Richardson kom þar á eftir með 26 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Árni Elmar Hrafnson var svo með 18 stig og 7 stoðsendingar. Hjá KR var Adama Kasper Darbo með 20 stig og Þorvaldur Orri Árnason með 19 stig. Tölfræði sem vakti athygli Breiðablik skoraði körfur í öllum regnbogans litum og það er ljóst að varnarleikur KR var ekki upp á marga fiska miðað við hversu mörg skot heimamenn fengu að taka í kvöld. Að hitta 50 prósent úr þriggja stigum skotum er mögnuð tölfræði en það sem gerir hann enn magnaðri er að Blikar tóku 50 skot fyrir utan þriggja stiga línuna og 25 þeirra rötuðu ofan í körfuna. Þá skoruðu heimamenn úr öllum 12 vítaskotum sínum í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Breiðablik Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Heimamenn voru með yfirhöndina strax frá upphafi en það virtist þó sem við myndum fá alvöru leik í fyrsta leikhluta. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. Sóknarleikur heimamanna var framúrskarandi í fyrri hálfleik – Breiðablik skoraði 65 stig – en í þriðja leikhluta gerði Breiðablik eitthvað sem fá lið eru fær um. Á aðeins tíu mínútna kafla skoruðu heimamenn 47 stig gegn 17 stigum gestanna. Gerðu þeir með endanlega út um leikinn en munurinn var 45 stig fyrir fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Fór það svo að Breiðablik vann leikinn með 48 stiga mun, lokatölur 135-87. Sigurinn lyfti heimamönnum upp fyrir KR í töflunni en bæði lið eru nú með 10 stig, líkt og ÍR sem situr í 8. sætinu. Breiðablik er í 9. og KR kemur þar á eftir. Hverjir stóðu upp úr? Það er erfitt að velja leikmenn sem sköruðu fram úr í liði heimamanna en alls skoruðu sjö leikmenn 12 stig eða meira. Stigahæstur var Hilmar Pétursson með 23 stig, Everage Lee Richardson kom þar á eftir með 26 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Árni Elmar Hrafnson var svo með 18 stig og 7 stoðsendingar. Hjá KR var Adama Kasper Darbo með 20 stig og Þorvaldur Orri Árnason með 19 stig. Tölfræði sem vakti athygli Breiðablik skoraði körfur í öllum regnbogans litum og það er ljóst að varnarleikur KR var ekki upp á marga fiska miðað við hversu mörg skot heimamenn fengu að taka í kvöld. Að hitta 50 prósent úr þriggja stigum skotum er mögnuð tölfræði en það sem gerir hann enn magnaðri er að Blikar tóku 50 skot fyrir utan þriggja stiga línuna og 25 þeirra rötuðu ofan í körfuna. Þá skoruðu heimamenn úr öllum 12 vítaskotum sínum í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Breiðablik Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum