Hákon ekki seldur heldur með nýjan samning Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 14:01 Hákon Rafn Valdimarsson kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrra. Elfsborg Þrátt fyrir áhuga danska stórliðsins Midtjylland þá lítur út fyrir að markvörðurinn ungi Hákon Rafn Valdimarsson verði áfram hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Hákon kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrrasumar, 19 ára gamall, komst inn í byrjunarlið Elfsborg og náði að spila fimm leiki í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það vakti athygli Midtjylland sem Ekstra Bladet segir að hafi lagt fram kauptilboð í Hákon. Elías Rafn Ólafsson, sem er 21 árs eða ári eldri en Hákon, er orðinn aðalmarkvörður Midtjylland en félagið vantar mann til að veita honum samkeppni eftir brotthvarf Jonas Lössl til Brentford. Nú er Hákon hins vegar búinn að skrifa undir nýjan samning við Elfsborg sem gildir til ársins 2026. Félagið greindi frá þessu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson | 2026 https://t.co/ctWJr9TIbF__________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/lcOTkAC47O— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) January 18, 2022 „Ég er mjög ánægður með þetta. Ég kann mjög vel við mig í Elfsborg svo ég er ánægður með að hafa skrifað undir framlengingu. Þetta hefur byrjað mjög vel, ég hef fengið að spila og þróast mikið nú þegar hjá félaginu,“ sagði Hákon á heimasíðu Elfsborg. Hákon lék tvo fyrstu A-landsleiki sína fyrr í þessum mánuði, gegn Úganda og Suður-Kóreu, í vináttulandsleikjum í Tyrklandi. A few pics from today´s training session in Belek, Turkey. pic.twitter.com/5vOsi55DLt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 9, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Hákon kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrrasumar, 19 ára gamall, komst inn í byrjunarlið Elfsborg og náði að spila fimm leiki í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það vakti athygli Midtjylland sem Ekstra Bladet segir að hafi lagt fram kauptilboð í Hákon. Elías Rafn Ólafsson, sem er 21 árs eða ári eldri en Hákon, er orðinn aðalmarkvörður Midtjylland en félagið vantar mann til að veita honum samkeppni eftir brotthvarf Jonas Lössl til Brentford. Nú er Hákon hins vegar búinn að skrifa undir nýjan samning við Elfsborg sem gildir til ársins 2026. Félagið greindi frá þessu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson | 2026 https://t.co/ctWJr9TIbF__________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/lcOTkAC47O— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) January 18, 2022 „Ég er mjög ánægður með þetta. Ég kann mjög vel við mig í Elfsborg svo ég er ánægður með að hafa skrifað undir framlengingu. Þetta hefur byrjað mjög vel, ég hef fengið að spila og þróast mikið nú þegar hjá félaginu,“ sagði Hákon á heimasíðu Elfsborg. Hákon lék tvo fyrstu A-landsleiki sína fyrr í þessum mánuði, gegn Úganda og Suður-Kóreu, í vináttulandsleikjum í Tyrklandi. A few pics from today´s training session in Belek, Turkey. pic.twitter.com/5vOsi55DLt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 9, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira