Fékk sting í hjartað þegar hún sá myndbandið og segir frásögnina ekki einsdæmi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2022 20:01 Erna Kristín Stefánsdóttir fékk margar reynslusögur frá fólki sem varð fyrir svipuðu aðkasti á barnsaldri. stöð2 Talskona líkamsvirðingar segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. Myndband þar sem ung kona segir móður hennar beita hana andlegu ofbeldi vegna fitufordóma hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by EIGIN KONUR (@eiginkonur) Myndbandið hér að ofan kemur fram í hlaðvarpsþættinum Eigin konur og hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Konan sem talar í myndbandinu er 24 ára gömul í dag og segist hafa alla tíð hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi frá móður og fitufordómum í sinn garð. „Ég var farin að æla öllu því litla sem ég borðaði. Ég var orðin svo grönn en þá fékk ég hrós: „Þú ert svo glæsileg en samt hefur mér aldrei liðið jafn illa með sjalfan mig,“ segir konan í myndbandinu. „Þetta er rosalega algengt“ Erna Kristín, sem heldur úti Instagraminu Ernuland hefur beitt sér fyrir umræðu um líkamsvirðingu. Hún sá myndbandið í gær og fékk að eigin sögn sting í hjartað. „En raunin er sú að þetta er rosalega algengt og þetta er ekki einsdæmi,“ sagði Erna Kristín Stefánsdóttir, talskona um líkamsvirðingu. Dæmi um að foreldrar borgi börnum fyrir það að missa kíló Hún óskaði í gær eftir reynslusögum frá fólki sem varð fyrir fitusmánun sem börn og inboxið fylltist af sögum þeirra sem lentu í því að foreldrar skikkuðu þau í megrun með ýmsum aðferðum. „Borga þeim fyrir að missa kíló. Leyfa þeim ekki að fara að skemmta sér og hafa gaman fyrr en þau hafa farið niður á vigtinni. Ef þú talar um rauða þráðinn þá eru flest skilaboðin sem enda þannig að viðkomandi sé að díla við átröskun í dag.“ Hún segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. „Með matarskömm og hræðslu í kringum mat þá auðvitað myndast vítahringur sem getur fengði fólk til þess að þróa með sér átröskun eða sjálfshatur eða upplifa sig sem einhvers konar mistök að geta ekki framfylgt ákveðnum matarreglum.“ Samfélagsmiðlar Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Fleiri fréttir 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by EIGIN KONUR (@eiginkonur) Myndbandið hér að ofan kemur fram í hlaðvarpsþættinum Eigin konur og hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Konan sem talar í myndbandinu er 24 ára gömul í dag og segist hafa alla tíð hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi frá móður og fitufordómum í sinn garð. „Ég var farin að æla öllu því litla sem ég borðaði. Ég var orðin svo grönn en þá fékk ég hrós: „Þú ert svo glæsileg en samt hefur mér aldrei liðið jafn illa með sjalfan mig,“ segir konan í myndbandinu. „Þetta er rosalega algengt“ Erna Kristín, sem heldur úti Instagraminu Ernuland hefur beitt sér fyrir umræðu um líkamsvirðingu. Hún sá myndbandið í gær og fékk að eigin sögn sting í hjartað. „En raunin er sú að þetta er rosalega algengt og þetta er ekki einsdæmi,“ sagði Erna Kristín Stefánsdóttir, talskona um líkamsvirðingu. Dæmi um að foreldrar borgi börnum fyrir það að missa kíló Hún óskaði í gær eftir reynslusögum frá fólki sem varð fyrir fitusmánun sem börn og inboxið fylltist af sögum þeirra sem lentu í því að foreldrar skikkuðu þau í megrun með ýmsum aðferðum. „Borga þeim fyrir að missa kíló. Leyfa þeim ekki að fara að skemmta sér og hafa gaman fyrr en þau hafa farið niður á vigtinni. Ef þú talar um rauða þráðinn þá eru flest skilaboðin sem enda þannig að viðkomandi sé að díla við átröskun í dag.“ Hún segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. „Með matarskömm og hræðslu í kringum mat þá auðvitað myndast vítahringur sem getur fengði fólk til þess að þróa með sér átröskun eða sjálfshatur eða upplifa sig sem einhvers konar mistök að geta ekki framfylgt ákveðnum matarreglum.“
Samfélagsmiðlar Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Fleiri fréttir 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Sjá meira