Búin að fá svínaflensuna og þrjú afbrigði af Covid19 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2022 19:01 Kistín Krantz er fasteignasali í New York. aðsend Kona sem hefur þrisvar sinnum greinst með Covid19 segir ákveðin vonbrigði að greinast með þrjú helstu afbrigði veirunnar. Áður en Covid kom til sögunnar smitaðist hún af svínaflensunni og segir því létt í bragði að henni líði eins og tilraunadýri. Kristín Krantz sem er búsett í New York greindist smituð af Covid-19 í mars árið 2020 þegar fyrstu tilfellin greindust hér á landi. Þá greindist hún með alfa afbrigði veirunnar og varð töluvert veik og glímir enn við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. „Þetta var á þeim tíma það sem ekki var hægt að testa fólk þar sem það voru ekki til test, eða að þeir voru að spara testin fyrir þá sem voru virkilega veikir,“ sagði Kristín Krantz, fasteignasali í New York. Í maí á síðasta ári var hún bólusett. „Í september fæ ég aftur Covid og það er delta. Ég hafði fengið alfa þarna fyrst og svo fæ ég delta seinna skiptið.“ Eftir örvunarskammtinn.aðsend Kristín varð ekki mjög veik af delta afbrigðinu og þakkaði bólusetningunni fyrir það. Í desember fær hún örvunarskammt og í þessum mánuði fær hún sjúkdóm sem hún þekkir kannski of vel, en í þetta skiptið ómikrón afbrigðið. „Og ég var bara: Oh nei þú ert að grínast í mér, ég trúi því ekki að ég sé að fara að fá þetta aftur. Ég vaknaði á þriðjudagsmorgun og var bara rosalega veik. Þetta eru núna komin þrjú ár þar sem ég er búin að vera með covid „on og off“ og þetta hefur rosa áhrif á þol og getu.“ Kristín í einangrun.aðsend Svínaflensan og þrjú afbrigði Covid19 Hún segir ákveðinn vonbrigði að hafa fengið öll helstu afbrigði veirunnar: alfa, delta og omíkron. „Þar á undan, ári áður en ég fékk Covid-19 þá fékk ég svínaflensuna þannig að ég er búin að vera í fjögur ár núna með rosalegar flensur alla vegana einu sinni á ári. Mér líður eins og ég sé eitthvað tilraunadýr. Ég segi bara eins og í pókemon: „Got to catch them all.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Kristín Krantz sem er búsett í New York greindist smituð af Covid-19 í mars árið 2020 þegar fyrstu tilfellin greindust hér á landi. Þá greindist hún með alfa afbrigði veirunnar og varð töluvert veik og glímir enn við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. „Þetta var á þeim tíma það sem ekki var hægt að testa fólk þar sem það voru ekki til test, eða að þeir voru að spara testin fyrir þá sem voru virkilega veikir,“ sagði Kristín Krantz, fasteignasali í New York. Í maí á síðasta ári var hún bólusett. „Í september fæ ég aftur Covid og það er delta. Ég hafði fengið alfa þarna fyrst og svo fæ ég delta seinna skiptið.“ Eftir örvunarskammtinn.aðsend Kristín varð ekki mjög veik af delta afbrigðinu og þakkaði bólusetningunni fyrir það. Í desember fær hún örvunarskammt og í þessum mánuði fær hún sjúkdóm sem hún þekkir kannski of vel, en í þetta skiptið ómikrón afbrigðið. „Og ég var bara: Oh nei þú ert að grínast í mér, ég trúi því ekki að ég sé að fara að fá þetta aftur. Ég vaknaði á þriðjudagsmorgun og var bara rosalega veik. Þetta eru núna komin þrjú ár þar sem ég er búin að vera með covid „on og off“ og þetta hefur rosa áhrif á þol og getu.“ Kristín í einangrun.aðsend Svínaflensan og þrjú afbrigði Covid19 Hún segir ákveðinn vonbrigði að hafa fengið öll helstu afbrigði veirunnar: alfa, delta og omíkron. „Þar á undan, ári áður en ég fékk Covid-19 þá fékk ég svínaflensuna þannig að ég er búin að vera í fjögur ár núna með rosalegar flensur alla vegana einu sinni á ári. Mér líður eins og ég sé eitthvað tilraunadýr. Ég segi bara eins og í pókemon: „Got to catch them all.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira