Verðbólga ekki meiri í fjörutíu ár Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2022 18:16 Verðbréfahöllin í New York, þar sem dagurinn hefur verið erfiður. AP/Seth Wenig Verðbólga í Bandaríkjunum er nú sjö prósentum meiri en hún var fyrir ári síðan og hefur hún ekki tekið jafn stórt stökk í fjörutíu ár eða frá árinu 1982. Verðlag vestanhafs hefur aukist mjög að undanförnu á sama tíma og yfirvöld landsins hafa dælt peningum inn í hagkerfið og lækkað vexti. Þá hefur neysla aukist mjög samhliða vöruskorti vegna skorts á vinnuafli og hráefnum, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Verðbólgan hefur étið upp launahækkanir síðasta árs og kannanir vestanhafs sýna að kjósendur eru farnir að hafa meiri áhyggjur af verðbólgunni en faraldri kórónuveirunnar. Hækkandi verð á eldsneyti og matvælum hefur komið verulega niður á vinsældum Joes Biden, forseta Bandaríkjanna, og er hann undir miklum þrýstingi varðandi það að snúa þessari þróun við. Í frétt Reuters er haft eftir sérfræðingum að Seðlabanki Bandaríkjanna muni byrja að hækka vexti strax í mars og það verði að líklega gert þó nokkrum sinnum á árinu en fjöldinn muni velta á pólitískum þrýstingi. Þá búast hagfræðingar við því að draga muni úr verðbólgu þegar ómíkron-bylgjan gengur niður og neysluhættir Bandaríkjamanna færast í eðlilegt horf. Þá eru einnig vísbendinar um að draga sé úr þeim vandræðum sem leitt hafa til vöruskorts. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þá hefur neysla aukist mjög samhliða vöruskorti vegna skorts á vinnuafli og hráefnum, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Verðbólgan hefur étið upp launahækkanir síðasta árs og kannanir vestanhafs sýna að kjósendur eru farnir að hafa meiri áhyggjur af verðbólgunni en faraldri kórónuveirunnar. Hækkandi verð á eldsneyti og matvælum hefur komið verulega niður á vinsældum Joes Biden, forseta Bandaríkjanna, og er hann undir miklum þrýstingi varðandi það að snúa þessari þróun við. Í frétt Reuters er haft eftir sérfræðingum að Seðlabanki Bandaríkjanna muni byrja að hækka vexti strax í mars og það verði að líklega gert þó nokkrum sinnum á árinu en fjöldinn muni velta á pólitískum þrýstingi. Þá búast hagfræðingar við því að draga muni úr verðbólgu þegar ómíkron-bylgjan gengur niður og neysluhættir Bandaríkjamanna færast í eðlilegt horf. Þá eru einnig vísbendinar um að draga sé úr þeim vandræðum sem leitt hafa til vöruskorts.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira