Efna til samkeppni um uppbyggingu bryggjusvæðisins þar sem Tinni og Kolbeinn kafteinn komu í land Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. janúar 2022 09:00 Umrætt svæði er á besta stað, við miðbæ Akureyrar. Efnt hefur verið til opinnar hugmyndasamkeppni um skipulag Torfunefs, bryggjusvæðis við miðbæ Akureyrar. Torfunefsbryggjan er örlítið sögusvið heimsbókmentanna, þar sem Tinni og Kolbeinn kafteinn komu þar í land í einni af Tinnabókum Hergé. Hafnarsamlag Norðurlands stendur að verkefninu í samvinnu við Akureyrarbæ og Arkítektafélag Íslands. Meginmarkmið verkefnisins er að gera tillögu að lifandi hafnarhverfi með fjölbreyttri starfsemi á Torfunefi í hjarta Akureyrar, að því er fram kemur á vef Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs. Leitað er eftir tillögu þar sem byggingar og almannarými hafa aðdráttarafli fyrir bæjarbúa, ferðamenn og rekstraaðila á ýmsum sviðum eins og ferðaþjónustu, veitingarkestur, verslanir, sýningarrými, vinnustofur og skrifstofurými svo dæmi séu nefnd Þá er tekið fram að útirými mættu gjarnan gefa möguleika á viðburðum, svo sem útitónleikum, útimarkaði eða öðrum smærri uppákomum. Hér sést glitta í umrætt svæði, neðarlega hægramegin fyrir miðju myndarinnar.Vísir/Vilhelm Í lýsingu hugmyndasamkeppninnar segir að vegna mikillar fjölgunar minni skemmtiferðaskipa hafi undirbúningur að endurbyggingu Torfunefsbryggju verið hafinn. Með stækkun þessara hafnarmannvirka verði til dýrmætt land við miðbæ Akureyrar, það land sem hugmyndasamkeppnin nær til. Þar er þess einnig getið að Torfunefsbryggja leiki lítið hlutverk í Tinnabókinni Dularfullu stjörnunni, þar sem Tinni og Kolbeinn Kafteinn heimsækja Akureyri og skip þeirra leggst við umrædda bryggju. Áður hefur verið fjallað um þessa tengingu á Vísi. Stefnt að uppbyggingu miðbæjarins Nánari upplýsingar um hugmyndasamkeppnina má nálgast hér en gert er ráð fyrir að dómnefnd kynni niðurstöðu þann 27. apríl næstkomandi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist í lok árs 2023 eða 2024. Ljóst er að miðbær Akureyrar mun taka stakkaskiptum næstu árin. Í desember 2020 voru tillögur kynntar að töluverðri uppbyggingu í miðbænum, þar sem byggja á verslunar- og íbúðarhúsnæði á stóru bílastæði við Skipagötu. Akureyri Skipulag Hafnarmál Tengdar fréttir Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00 „Við skuldum bæjarbúum það að uppbygging geti hafist hérna“ Bæjarfulltrúar á Akureyri skulda íbúum bæjarins það að uppbygging hefjist í miðbæ bæjarins að sögn formanns hópsins sem leiddi vinnu við nýtt miðbæjarskipulag 15. desember 2020 09:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Hafnarsamlag Norðurlands stendur að verkefninu í samvinnu við Akureyrarbæ og Arkítektafélag Íslands. Meginmarkmið verkefnisins er að gera tillögu að lifandi hafnarhverfi með fjölbreyttri starfsemi á Torfunefi í hjarta Akureyrar, að því er fram kemur á vef Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs. Leitað er eftir tillögu þar sem byggingar og almannarými hafa aðdráttarafli fyrir bæjarbúa, ferðamenn og rekstraaðila á ýmsum sviðum eins og ferðaþjónustu, veitingarkestur, verslanir, sýningarrými, vinnustofur og skrifstofurými svo dæmi séu nefnd Þá er tekið fram að útirými mættu gjarnan gefa möguleika á viðburðum, svo sem útitónleikum, útimarkaði eða öðrum smærri uppákomum. Hér sést glitta í umrætt svæði, neðarlega hægramegin fyrir miðju myndarinnar.Vísir/Vilhelm Í lýsingu hugmyndasamkeppninnar segir að vegna mikillar fjölgunar minni skemmtiferðaskipa hafi undirbúningur að endurbyggingu Torfunefsbryggju verið hafinn. Með stækkun þessara hafnarmannvirka verði til dýrmætt land við miðbæ Akureyrar, það land sem hugmyndasamkeppnin nær til. Þar er þess einnig getið að Torfunefsbryggja leiki lítið hlutverk í Tinnabókinni Dularfullu stjörnunni, þar sem Tinni og Kolbeinn Kafteinn heimsækja Akureyri og skip þeirra leggst við umrædda bryggju. Áður hefur verið fjallað um þessa tengingu á Vísi. Stefnt að uppbyggingu miðbæjarins Nánari upplýsingar um hugmyndasamkeppnina má nálgast hér en gert er ráð fyrir að dómnefnd kynni niðurstöðu þann 27. apríl næstkomandi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist í lok árs 2023 eða 2024. Ljóst er að miðbær Akureyrar mun taka stakkaskiptum næstu árin. Í desember 2020 voru tillögur kynntar að töluverðri uppbyggingu í miðbænum, þar sem byggja á verslunar- og íbúðarhúsnæði á stóru bílastæði við Skipagötu.
Akureyri Skipulag Hafnarmál Tengdar fréttir Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00 „Við skuldum bæjarbúum það að uppbygging geti hafist hérna“ Bæjarfulltrúar á Akureyri skulda íbúum bæjarins það að uppbygging hefjist í miðbæ bæjarins að sögn formanns hópsins sem leiddi vinnu við nýtt miðbæjarskipulag 15. desember 2020 09:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00
„Við skuldum bæjarbúum það að uppbygging geti hafist hérna“ Bæjarfulltrúar á Akureyri skulda íbúum bæjarins það að uppbygging hefjist í miðbæ bæjarins að sögn formanns hópsins sem leiddi vinnu við nýtt miðbæjarskipulag 15. desember 2020 09:00