Enginn af 52 þúsund ómíkron-greindum fór á öndunarvél Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. janúar 2022 09:08 Vísindamennirnir segja að þrátt fyrir vægari einkenni séu sjúkrahúsin að bogna undan álaginu, þar sem smithæfni ómíkron valdi því að veiran fari nú um eins og eldur í sinu. epa/Etienne Laurent Ný rannsókn sem náði til 70 þúsund einstaklinga sem greindust með Covid-19 í Kaliforníu bendir til þess að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar valdi vægari sjúkdóm og styttri innlögnum en önnur afbrigði veirunnar. Niðurstöðurnar eru í takt við aðrar rannsóknir sem gerðar hafa verið í Suður-Afríku, Bretlandi og Danmörku. Rannsakendur við University of California fylgdu eftir 69.279 einstaklingum sem sýndu einkenni og greindust með Covid-19 á tímabilinu 30. nóvember til 1. janúar. Um 52 þúsund þeirra reyndust vera smitaðir af ómíkron en aðrir af delta. Hlutfallslega lögðust heilmingi færri einstaklingar með ómíkron inn á sjúkrahús en þeir sem voru með delta. Þá lágu þeir að jafnaði þremur dögum styttra inni, sem jafngildir 70 prósentum af þeim tíma sem sjúklingar með delta voru inniliggjandi. Þá vekur athygli að enginn af einstaklingunum 52 þúsund var settur á öndunarvél og aðeins einn dó en fjórtán af þeim 18 þúsund sem greindust með delta létust af völdum sjúkdómsins. Vísindamennirnir komust einnig að því að þeir sem voru bólusettir voru á bilinu 64 til 73 prósent minna líklegir til að leggjast inn á sjúkrahús en óbólusettir. Óbólusettir voru hins vegar einnig líklegri til að koma betur frá því að veikjast af ómíkron en delta. New York Times greindi frá. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Niðurstöðurnar eru í takt við aðrar rannsóknir sem gerðar hafa verið í Suður-Afríku, Bretlandi og Danmörku. Rannsakendur við University of California fylgdu eftir 69.279 einstaklingum sem sýndu einkenni og greindust með Covid-19 á tímabilinu 30. nóvember til 1. janúar. Um 52 þúsund þeirra reyndust vera smitaðir af ómíkron en aðrir af delta. Hlutfallslega lögðust heilmingi færri einstaklingar með ómíkron inn á sjúkrahús en þeir sem voru með delta. Þá lágu þeir að jafnaði þremur dögum styttra inni, sem jafngildir 70 prósentum af þeim tíma sem sjúklingar með delta voru inniliggjandi. Þá vekur athygli að enginn af einstaklingunum 52 þúsund var settur á öndunarvél og aðeins einn dó en fjórtán af þeim 18 þúsund sem greindust með delta létust af völdum sjúkdómsins. Vísindamennirnir komust einnig að því að þeir sem voru bólusettir voru á bilinu 64 til 73 prósent minna líklegir til að leggjast inn á sjúkrahús en óbólusettir. Óbólusettir voru hins vegar einnig líklegri til að koma betur frá því að veikjast af ómíkron en delta. New York Times greindi frá.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira