Fyrsta trans konan til þess að vinna Golden Globe verðlaun Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. janúar 2022 10:57 MJ Rodriguez glæsileg á Emmy verðlaununum í fyrra. Getty/ Matt Winkelmeyer Í nótt átti sér stað sögulegur atburður þegar Michaela Jaé Rodriguez, betur þekkt sem MJ Rodriguez, varð fyrsta trans konan til þess að vinna Golden Globe verðlaun. MJ vann verðlaunin í flokknum besta leikkona í aðalhlutverki í drama sjónvarpsþætti fyrir hlutverkið sitt í þáttunum Pose. Í þáttunum leikur MJ húsmóðurina Blöncu Rodriguez og var hún einnig tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir hlutverkið 2021. Þá varð hún fyrsta trans konan til að fá tilnefningu til Emmy verðlaunanna sem aðalleikkona. Þættirnir Pose hafa verið í loftinu síðan 2018 en þetta er í fyrsta skipti sem þættirnir vinna til verðlauna. „Ástin sigrar,“ Segir MJ meðal annars í færslu sem hún birti á Instagram síðu sinni í kjölfar sigursins. View this post on Instagram A post shared by Michaela Jaé (@mjrodriguez7) Golden Globe verðlaunin fóru fram með öðru sniði í gær þar sem megnið af Hollywood ákvað að sniðganga hátíðina og vegna heimsfaraldursins. Hollywood Foreign Press Association, nefndin sem heldur utan um verðlaunin og velur tilnefningar og sigurvegara þeirra, hefur fengið mikla gagnrýni í gegnum tíðina. Skortur á fjölbreytni er það sem gagnrýnin snýst um, bæði varðandi það hverjir sitja í nefndinni og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlaunanna. Stjörnurnar og framleiðslufyrirtæki eins og Netflix, NBC og Amazon settu fótinn niður þetta árið og krefjast fjölbreytni í framhaldinu. Lista yfir alla vinningshafa kvöldsins má finna á vef Golden Globes verðlaunanna. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes) Hollywood Golden Globes Málefni transfólks Tengdar fréttir The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Í þáttunum leikur MJ húsmóðurina Blöncu Rodriguez og var hún einnig tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir hlutverkið 2021. Þá varð hún fyrsta trans konan til að fá tilnefningu til Emmy verðlaunanna sem aðalleikkona. Þættirnir Pose hafa verið í loftinu síðan 2018 en þetta er í fyrsta skipti sem þættirnir vinna til verðlauna. „Ástin sigrar,“ Segir MJ meðal annars í færslu sem hún birti á Instagram síðu sinni í kjölfar sigursins. View this post on Instagram A post shared by Michaela Jaé (@mjrodriguez7) Golden Globe verðlaunin fóru fram með öðru sniði í gær þar sem megnið af Hollywood ákvað að sniðganga hátíðina og vegna heimsfaraldursins. Hollywood Foreign Press Association, nefndin sem heldur utan um verðlaunin og velur tilnefningar og sigurvegara þeirra, hefur fengið mikla gagnrýni í gegnum tíðina. Skortur á fjölbreytni er það sem gagnrýnin snýst um, bæði varðandi það hverjir sitja í nefndinni og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlaunanna. Stjörnurnar og framleiðslufyrirtæki eins og Netflix, NBC og Amazon settu fótinn niður þetta árið og krefjast fjölbreytni í framhaldinu. Lista yfir alla vinningshafa kvöldsins má finna á vef Golden Globes verðlaunanna. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes)
Hollywood Golden Globes Málefni transfólks Tengdar fréttir The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02