Fyrsta trans konan til þess að vinna Golden Globe verðlaun Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. janúar 2022 10:57 MJ Rodriguez glæsileg á Emmy verðlaununum í fyrra. Getty/ Matt Winkelmeyer Í nótt átti sér stað sögulegur atburður þegar Michaela Jaé Rodriguez, betur þekkt sem MJ Rodriguez, varð fyrsta trans konan til þess að vinna Golden Globe verðlaun. MJ vann verðlaunin í flokknum besta leikkona í aðalhlutverki í drama sjónvarpsþætti fyrir hlutverkið sitt í þáttunum Pose. Í þáttunum leikur MJ húsmóðurina Blöncu Rodriguez og var hún einnig tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir hlutverkið 2021. Þá varð hún fyrsta trans konan til að fá tilnefningu til Emmy verðlaunanna sem aðalleikkona. Þættirnir Pose hafa verið í loftinu síðan 2018 en þetta er í fyrsta skipti sem þættirnir vinna til verðlauna. „Ástin sigrar,“ Segir MJ meðal annars í færslu sem hún birti á Instagram síðu sinni í kjölfar sigursins. View this post on Instagram A post shared by Michaela Jaé (@mjrodriguez7) Golden Globe verðlaunin fóru fram með öðru sniði í gær þar sem megnið af Hollywood ákvað að sniðganga hátíðina og vegna heimsfaraldursins. Hollywood Foreign Press Association, nefndin sem heldur utan um verðlaunin og velur tilnefningar og sigurvegara þeirra, hefur fengið mikla gagnrýni í gegnum tíðina. Skortur á fjölbreytni er það sem gagnrýnin snýst um, bæði varðandi það hverjir sitja í nefndinni og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlaunanna. Stjörnurnar og framleiðslufyrirtæki eins og Netflix, NBC og Amazon settu fótinn niður þetta árið og krefjast fjölbreytni í framhaldinu. Lista yfir alla vinningshafa kvöldsins má finna á vef Golden Globes verðlaunanna. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes) Hollywood Golden Globes Málefni transfólks Tengdar fréttir The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Í þáttunum leikur MJ húsmóðurina Blöncu Rodriguez og var hún einnig tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir hlutverkið 2021. Þá varð hún fyrsta trans konan til að fá tilnefningu til Emmy verðlaunanna sem aðalleikkona. Þættirnir Pose hafa verið í loftinu síðan 2018 en þetta er í fyrsta skipti sem þættirnir vinna til verðlauna. „Ástin sigrar,“ Segir MJ meðal annars í færslu sem hún birti á Instagram síðu sinni í kjölfar sigursins. View this post on Instagram A post shared by Michaela Jaé (@mjrodriguez7) Golden Globe verðlaunin fóru fram með öðru sniði í gær þar sem megnið af Hollywood ákvað að sniðganga hátíðina og vegna heimsfaraldursins. Hollywood Foreign Press Association, nefndin sem heldur utan um verðlaunin og velur tilnefningar og sigurvegara þeirra, hefur fengið mikla gagnrýni í gegnum tíðina. Skortur á fjölbreytni er það sem gagnrýnin snýst um, bæði varðandi það hverjir sitja í nefndinni og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlaunanna. Stjörnurnar og framleiðslufyrirtæki eins og Netflix, NBC og Amazon settu fótinn niður þetta árið og krefjast fjölbreytni í framhaldinu. Lista yfir alla vinningshafa kvöldsins má finna á vef Golden Globes verðlaunanna. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes)
Hollywood Golden Globes Málefni transfólks Tengdar fréttir The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02