Serbneskur fjölmiðlamógúll kaupir Dýrlingana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 21:00 Dragan Solak er nú eigandi Southampton. United Media Team/PA Dragan Solak, serbneskur fjölmiðlamógúll, hefur keypt enska knattspyrnufélagið Southampton fyrir 100 milljónir punda. Dýrlingarnir sitja sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Heimildir fréttastofu Sky News herma að Solak, stofnandi fjölmiðlaveldisins United Group, hafi lagt út dágóðan hlut af auðæfum til þess að eignast Dýrlingana. Sky greinir einnig frá að United Group sé áhugasamt um að kaupa lið í fleiri löndum og feta þar með í fótspor eigenda Manchester City sem eiga félög - eða hlut í þeim - í Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ástralíu, Ítalíu, Indlandi, Úrúgvæ, Japan og Kína. Southampton svaraði ekki er Sky reyndi ítrekað að ná tali af forráðamönnum félagsins varðandi eigendaskiptin. Southampton Football Club have been taken over by the investment firm Sport Republic in a deal worth £100million For more on this and other news visit https://t.co/8OWd2TvLrt— Sky News Breaking (@SkyNewsBreak) January 4, 2022 Southampton ku hafa verið á höttunum á eftir nýjum eiganda í þónokkra mánuði. Gao Jisheng, kínverskur viðskiptamaður, keypti 80 prósent hlut í félaginu árið 2017 en virðist ekki hafa lagt sitt af mörkum á undanförnum misserum. Hann hefur nú selt sinn hlut og vonast stuðningsfólk Southampton til þess að Solak geti lyft félaginu upp töfluna. Sem stendur situr félagið í 14. sæti með 21 stig eftir 19 umferðir. Fótbolti Enski boltinn Serbía England Bretland Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira
Heimildir fréttastofu Sky News herma að Solak, stofnandi fjölmiðlaveldisins United Group, hafi lagt út dágóðan hlut af auðæfum til þess að eignast Dýrlingana. Sky greinir einnig frá að United Group sé áhugasamt um að kaupa lið í fleiri löndum og feta þar með í fótspor eigenda Manchester City sem eiga félög - eða hlut í þeim - í Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ástralíu, Ítalíu, Indlandi, Úrúgvæ, Japan og Kína. Southampton svaraði ekki er Sky reyndi ítrekað að ná tali af forráðamönnum félagsins varðandi eigendaskiptin. Southampton Football Club have been taken over by the investment firm Sport Republic in a deal worth £100million For more on this and other news visit https://t.co/8OWd2TvLrt— Sky News Breaking (@SkyNewsBreak) January 4, 2022 Southampton ku hafa verið á höttunum á eftir nýjum eiganda í þónokkra mánuði. Gao Jisheng, kínverskur viðskiptamaður, keypti 80 prósent hlut í félaginu árið 2017 en virðist ekki hafa lagt sitt af mörkum á undanförnum misserum. Hann hefur nú selt sinn hlut og vonast stuðningsfólk Southampton til þess að Solak geti lyft félaginu upp töfluna. Sem stendur situr félagið í 14. sæti með 21 stig eftir 19 umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Serbía England Bretland Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira