Fyrsta fyrirtæki sögunnar til að vera metið á þrjár billjónir dollara Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. janúar 2022 07:42 Apple er verðmætasta fyrirtæki sögunnar. Getty/Eric Thayer Bandaríski tæknirisinn Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar til að vera metið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur hækkað um heil 5.800 prósent síðan Steve Jobs, einn af stofnendum fyrirtækisins kynnti iPhone símann árið 2007. Fyrirtækið lækkaði þó örlítið undir lok dags í kauphöllinni í New York og er nú „aðeins“ metið á 2,99 billjónir dollara. Apple er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa komið vel út úr faraldri kórónuveirunnar, enda hefur fólk keppst við að sanka að sér allskyns græjum innilokað í faraldrinum. Það vekur einnig athygli að það tók Apple aðeins sextán mánuði rúma að hækka úr tveimur billjónum í þrjár billjónir. Apple varð einnig fyrsta fyrirtæki sögunnar til að verða metið á eina billjón dollara en það gerðist árið 2018. Þess má geta að billjón dollarar eru þúsund milljarðar og gengi dollarsins er nú um 130 krónur. Apple Bandaríkin Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Fyrirtækið lækkaði þó örlítið undir lok dags í kauphöllinni í New York og er nú „aðeins“ metið á 2,99 billjónir dollara. Apple er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa komið vel út úr faraldri kórónuveirunnar, enda hefur fólk keppst við að sanka að sér allskyns græjum innilokað í faraldrinum. Það vekur einnig athygli að það tók Apple aðeins sextán mánuði rúma að hækka úr tveimur billjónum í þrjár billjónir. Apple varð einnig fyrsta fyrirtæki sögunnar til að verða metið á eina billjón dollara en það gerðist árið 2018. Þess má geta að billjón dollarar eru þúsund milljarðar og gengi dollarsins er nú um 130 krónur.
Apple Bandaríkin Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira