Alþingi veitir engum ríkisborgararétt vegna tafa Útlendingastofnunar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. desember 2021 23:20 178 umsóknir um ríkisborgararétt hafa borist Útlendingastofnun en gögn hafa ekki borist Alþingi. Vísir/Vilhelm Alþingi hyggst ekki veita neinum umsækjanda ríkisborgararétt fyrir áramót en 178 umsóknir hafa borist löggjafanum. Ástæðan er sú að Útlendingastofnun hefur ekki afhent forunnin gögn sem eiga að berast nefnd sem ber ábyrgð á ferlinu með umsóknunum. Samkvæmt venju eru umsóknir afgreiddar fyrir áramót ár hvert en í þetta skipti verður það líklega ekki fyrr en í febrúar á nýju ári. Í tilkynningu frá Alþingi segir að allsherjar- og menntamálanefnd skipi undirnefnd til að fara yfir umsóknir um veitingu ríkisborgararéttar með lögum. Útlendingastofnun eigi að forvinna gögnin og afhenda undirnefndinni að þeirri vinnu lokinni. Gögnin frá Útlendingastofnun hafa enn ekki borist Alþingi. Allsherjar- og menntamálanefnd hefur farið fram á að umsóknir verði afhentar undirnefndinni ásamt fylgigögnum ekki síðar en þann 1. febrúar 2022. Í kjölfarið verði svo lagt fram sérstakt frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Flestar umsóknir um ríkisborgararétt eru afgreiddar með hefðbundinni stjórnvaldsákvörðun Útlendingastofnunar og án aðkomu Alþingis. Veiting ríkisborgararéttar með sérstökum lögum Alþingis getur þannig farið fram án þess að almenn lagaskilyrði, til dæmis um búsetutíma umsækjenda hér á landi, séu uppfyllt. Í frétt Fréttablaðsins segir að unnið sé að breyttu verklagi um veitingu ríkisborgararéttar til að gæta jafnræðis. Aðkoma Alþingis að veitingu ríkisborgararéttar hefur hlotið gagnrýni, meðal annars frá umboðsmanni Alþingis, þar sem talið er að þær umsóknir fái almennt forgang fram yfir aðrar almennar umsóknir sama efnis. Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Í tilkynningu frá Alþingi segir að allsherjar- og menntamálanefnd skipi undirnefnd til að fara yfir umsóknir um veitingu ríkisborgararéttar með lögum. Útlendingastofnun eigi að forvinna gögnin og afhenda undirnefndinni að þeirri vinnu lokinni. Gögnin frá Útlendingastofnun hafa enn ekki borist Alþingi. Allsherjar- og menntamálanefnd hefur farið fram á að umsóknir verði afhentar undirnefndinni ásamt fylgigögnum ekki síðar en þann 1. febrúar 2022. Í kjölfarið verði svo lagt fram sérstakt frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Flestar umsóknir um ríkisborgararétt eru afgreiddar með hefðbundinni stjórnvaldsákvörðun Útlendingastofnunar og án aðkomu Alþingis. Veiting ríkisborgararéttar með sérstökum lögum Alþingis getur þannig farið fram án þess að almenn lagaskilyrði, til dæmis um búsetutíma umsækjenda hér á landi, séu uppfyllt. Í frétt Fréttablaðsins segir að unnið sé að breyttu verklagi um veitingu ríkisborgararéttar til að gæta jafnræðis. Aðkoma Alþingis að veitingu ríkisborgararéttar hefur hlotið gagnrýni, meðal annars frá umboðsmanni Alþingis, þar sem talið er að þær umsóknir fái almennt forgang fram yfir aðrar almennar umsóknir sama efnis.
Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira