Völdu hvorki Heimi né Milos Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 12:23 Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic halda áfram leit að álitlegu þjálfarastarfi. GETTY/DAVID RAMOS/EPA/STINA STJERNKVIST Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. Hið sænska Aftonbladet greindi frá því í hádeginu að forráðamenn Mjällby hefðu gert upp hug sinn og ákveðið að ráða Andreas Brännström sem nýjan þjálfara. Brännström var þriðji maðurinn, auk Heimis og Milos, sem íþróttastjóri Mjällby hafði sagt að valið stæði á milli. Avslöjar: Andreas Brännström ny tränare i Mjällby https://t.co/gTWCeVy591— Sportbladet (@sportbladet) December 29, 2021 Brännström, sem er 45 ára gamall Svíi, starfaði síðast sem aðstoðarþjálfari hjá Hajduk Split í Króatíu en var látinn fara í nóvember líkt og aðalþjálfarinn Jens Gustafsson. Áður hafði hann meðal annars verið þjálfari Jönköping og Dalkurd í Svíþjóð. Heimir hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrr á þessu ári. Hann stýrði liðinu í þrjú ár. Milos var síðast þjálfari Hammarby en var rekinn þaðan eftir að hann ræddi við Rosenborg í leyfisleysi. Síðan þá hefur Milos meðal annars verið orðaður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Mjällby endaði í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Að því loknu hætti Anders Torstensen sem þjálfari liðsins. Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Hið sænska Aftonbladet greindi frá því í hádeginu að forráðamenn Mjällby hefðu gert upp hug sinn og ákveðið að ráða Andreas Brännström sem nýjan þjálfara. Brännström var þriðji maðurinn, auk Heimis og Milos, sem íþróttastjóri Mjällby hafði sagt að valið stæði á milli. Avslöjar: Andreas Brännström ny tränare i Mjällby https://t.co/gTWCeVy591— Sportbladet (@sportbladet) December 29, 2021 Brännström, sem er 45 ára gamall Svíi, starfaði síðast sem aðstoðarþjálfari hjá Hajduk Split í Króatíu en var látinn fara í nóvember líkt og aðalþjálfarinn Jens Gustafsson. Áður hafði hann meðal annars verið þjálfari Jönköping og Dalkurd í Svíþjóð. Heimir hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrr á þessu ári. Hann stýrði liðinu í þrjú ár. Milos var síðast þjálfari Hammarby en var rekinn þaðan eftir að hann ræddi við Rosenborg í leyfisleysi. Síðan þá hefur Milos meðal annars verið orðaður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Mjällby endaði í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Að því loknu hætti Anders Torstensen sem þjálfari liðsins.
Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira