James Franco viðurkennir að hafa sofið hjá nemendum sínum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. desember 2021 15:30 James Franco viðurkennir að hafa sofið hjá nemendum í leiklistaskólanum hans Studio 4. Hann segist hafa talið á sínum tíma að kynferðislegt samband hans við nemendur hafi verið með þeira samþykki. EPA-EFE/JAVIER ETXEZARRETA Leikarinn James Franco hefur viðurkennt að hafa sofið hjá nemendum sínum. Franco hefur ítrekað verið sakaður um kynferðislega áreitni af nemendum. Undanfarin fjögur ár hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað Franco um óviðeigandi kynferiðslega hegðun og hefur hann meira að segja verið kærður vegna þess. Í sumar samdi hann að greiða 2,2 milljónir Bandaríkjadala, eða um 290 milljónir króna, vegna kynferðislegs áreitis í garð nemenda. Leikarinn, sem er 43 ára gamall, hefur nú viðurkennt í The Jess Cagle hlaðvarpinu að hafa sofið hjá nemendum sem hann kenndi leiklist. Hann sagði þá jafnframt að það hafi verið rangt. Hann sagðist þó ekki hafa stofnað leiklistaskólann til þess að lokka konur í kynferðislegum tilgangi. Spoke to James Franco about sexual misconduct allegations, addiction, and lots of other things. Interview airs tomorrow on #TheJessCagleShow (@SIRIUSXM 109 2pET / 11aPT) and goes up on The Jess Cagle Podcast (available everywhere) tomorrow. https://t.co/KdJdzLDj9Z via @YouTube— .@MrJessCagle (@MrJessCagle) December 22, 2021 Sarah Tither-Kaplan and Toni Gaal, sem báðar námu við Studio 4 skóla Francos, sem nú hefur verið leystur upp, hafa sakað Franco um að hafa reynt að skapa þar hjörð ungra kvenna sem hann gæti nýtt sér kynferðislega. Fjöldi kvenna kærði Franco vegna þessa árið 2019 og úr varð hópmálsókn, sem samið var um greiðslu fyrir í sumar. Í stefnu málsins sagði að Franco hafi misnotað aðstöðu sína og boðið konum hlutverk í kvikmyndum hans gegn kynferðislegum greiðum. Þegar ásakanirnar komu fyrst fram þvertók Franco fyrir þær og sagði þær ekki sannar. Í hlaðvarpsþættinum umrædda talar Franco auk þessa um að hann hafi verið í meðferð við kynlífsfíkn síðan 2016 og hann hafi unnið í sjálfum sér eftir að ásakanirnar komu fram. Hann hafi talið að samband hans við nemendurna væri með allra samþykki, sem greinilega hefði ekki verið. Hollywood Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. 22. febrúar 2021 22:51 James Franco hafnar ásökunum um kynferðislega áreitni Leikarinn og leikstjórinn James Franco segir ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni ekki réttar. 10. janúar 2018 18:18 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Sjá meira
Undanfarin fjögur ár hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað Franco um óviðeigandi kynferiðslega hegðun og hefur hann meira að segja verið kærður vegna þess. Í sumar samdi hann að greiða 2,2 milljónir Bandaríkjadala, eða um 290 milljónir króna, vegna kynferðislegs áreitis í garð nemenda. Leikarinn, sem er 43 ára gamall, hefur nú viðurkennt í The Jess Cagle hlaðvarpinu að hafa sofið hjá nemendum sem hann kenndi leiklist. Hann sagði þá jafnframt að það hafi verið rangt. Hann sagðist þó ekki hafa stofnað leiklistaskólann til þess að lokka konur í kynferðislegum tilgangi. Spoke to James Franco about sexual misconduct allegations, addiction, and lots of other things. Interview airs tomorrow on #TheJessCagleShow (@SIRIUSXM 109 2pET / 11aPT) and goes up on The Jess Cagle Podcast (available everywhere) tomorrow. https://t.co/KdJdzLDj9Z via @YouTube— .@MrJessCagle (@MrJessCagle) December 22, 2021 Sarah Tither-Kaplan and Toni Gaal, sem báðar námu við Studio 4 skóla Francos, sem nú hefur verið leystur upp, hafa sakað Franco um að hafa reynt að skapa þar hjörð ungra kvenna sem hann gæti nýtt sér kynferðislega. Fjöldi kvenna kærði Franco vegna þessa árið 2019 og úr varð hópmálsókn, sem samið var um greiðslu fyrir í sumar. Í stefnu málsins sagði að Franco hafi misnotað aðstöðu sína og boðið konum hlutverk í kvikmyndum hans gegn kynferðislegum greiðum. Þegar ásakanirnar komu fyrst fram þvertók Franco fyrir þær og sagði þær ekki sannar. Í hlaðvarpsþættinum umrædda talar Franco auk þessa um að hann hafi verið í meðferð við kynlífsfíkn síðan 2016 og hann hafi unnið í sjálfum sér eftir að ásakanirnar komu fram. Hann hafi talið að samband hans við nemendurna væri með allra samþykki, sem greinilega hefði ekki verið.
Hollywood Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. 22. febrúar 2021 22:51 James Franco hafnar ásökunum um kynferðislega áreitni Leikarinn og leikstjórinn James Franco segir ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni ekki réttar. 10. janúar 2018 18:18 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Sjá meira
James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. 22. febrúar 2021 22:51
James Franco hafnar ásökunum um kynferðislega áreitni Leikarinn og leikstjórinn James Franco segir ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni ekki réttar. 10. janúar 2018 18:18