Lífið

Laufey Rún selur íbúðina

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Íbúðin er í fjórbýli á Brekkustíg 17 í Reykjavík.
Íbúðin er í fjórbýli á Brekkustíg 17 í Reykjavík. Samsett

Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sett íbúð sína á Brekkustíg á sölu. 

Laufey á von á barni með Bergþóri Ólasyni þingmanni Miðflokksins. Við sögðum frá sambandi þeirra í mars á þessu ári, en í október tilkynnti Laufey á samfélagsmiðlum að þau ættu von á barni saman.

Laufey er nú að selja íbúðina sína sem er þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. Eignin er 102 fermetrar að stærð og fasteignamatið er 45.450.000. Uppsett verð er 69,9 milljónir en frekari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íbúð Laufeyjar. 

fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is

Tengdar fréttir

Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunar­hæð á Sel­tjarnar­nesi

Kári Knúts­son, lýta­lækn­ir og hlut­hafi í Klínik­inni Ármúla, og Erla Ólafs­dótt­ir, fyrr­ver­andi banka­starfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.