Vel valið rúm fyrir væran svefn Vogue fyrir heimilið 29. desember 2021 08:45 Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið Vilhelm Góður nætursvefn er gulli betri. „Við vitum að sama dýnan passar ekki öllum. Við skiptum viðskiptavinum niður í flokka eftir aldri og hver þessara hópa útheimtir síðan sérstaka dýnutegund,“ segir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið. „Þarfirnar breytast, til dæmis er dýna í rimlarúmi barns einungis notuð til að sofa á en á aldrinum 8 til 12 ára er rúmið líka orðið sófi og notandinn sefur, situr og hoppar á dýnunni. Eldri aldurshópar gera síðan enn aðrar kröfur, meðal annars um breidd rúmsins og svo framvegis. Þegar tveir deila rúmi þar að sameina ólíkar kröfur og þarfir í einu rúmi. Ég ráðlegg fólki að koma til okkar án þess að hafa ákveðið fyrirfram hvað það ætlar að kaupa. Úrvalið er mjög mikið og það skiptir máli að peningarnir þínir fari í rúm sem hentar þér,“ segir Halldór. Vilhelm „Öll okkar rúm eru framleidd eftir pöntun fyrir hvern einstakling. Við höfum framleitt rúm og dýnur frá árinu 1949 og þjónustum heimili, hótel og sjúkrastofnanir og vitum hvað virkar. Dýnurnar er útbúnar þannig að hægt sé að skipta innihaldinu út. Til dæmis ef kaupa á dýnur í tvíbreytt rúm eru þarfir þeirra sem sofa í rúminu um stífleika dýnunnar ólíkar. Þá getur önnur burðardýnan innihaldið pokagorma og hin latexsvamp eða kaldsvamp og svo fer yfirdýna yfir allt til að loka samskeytum, eða tvær mismunandi yfirdýnur. Þá hefur fólk fjögurra vikna skiptirétt því það er ekki auðvelt að velja dýnuna með sölumanninn standandi yfir sér. Við ráðleggjum auðvitað og hjálpum og svo fer fólk heim og prófar. Ef fólk er ekki ánægt með dýnuna finnum við út hvað þarf að leysa og skiptum út.“ Vilhelm Sérsniðnir höfðagaflar og áklæði í úrvali „Við smíðum rúmbotna og höfðagafla eftir pöntun og fólk getur valið sér áklæði eftir smekk. Á saumastofunni okkar framleiðum við einnig gluggatjöld og því getur fólk til dæmis valið sama efni eða sama lit í gluggatjöldin í stofunni og rúmgaflinn í svefnherberginu og búið til falleg heildarútlit á heimilið. Rúmgaflarnir eru með hnöppum, stungnir eða sléttir og allavega. Við getu einnig útbúið höfðagafl alveg eftir séróskum.“ segir Halldór. Vilhelm Svefn Heilsa Hús og heimili Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Sjá meira
„Við vitum að sama dýnan passar ekki öllum. Við skiptum viðskiptavinum niður í flokka eftir aldri og hver þessara hópa útheimtir síðan sérstaka dýnutegund,“ segir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið. „Þarfirnar breytast, til dæmis er dýna í rimlarúmi barns einungis notuð til að sofa á en á aldrinum 8 til 12 ára er rúmið líka orðið sófi og notandinn sefur, situr og hoppar á dýnunni. Eldri aldurshópar gera síðan enn aðrar kröfur, meðal annars um breidd rúmsins og svo framvegis. Þegar tveir deila rúmi þar að sameina ólíkar kröfur og þarfir í einu rúmi. Ég ráðlegg fólki að koma til okkar án þess að hafa ákveðið fyrirfram hvað það ætlar að kaupa. Úrvalið er mjög mikið og það skiptir máli að peningarnir þínir fari í rúm sem hentar þér,“ segir Halldór. Vilhelm „Öll okkar rúm eru framleidd eftir pöntun fyrir hvern einstakling. Við höfum framleitt rúm og dýnur frá árinu 1949 og þjónustum heimili, hótel og sjúkrastofnanir og vitum hvað virkar. Dýnurnar er útbúnar þannig að hægt sé að skipta innihaldinu út. Til dæmis ef kaupa á dýnur í tvíbreytt rúm eru þarfir þeirra sem sofa í rúminu um stífleika dýnunnar ólíkar. Þá getur önnur burðardýnan innihaldið pokagorma og hin latexsvamp eða kaldsvamp og svo fer yfirdýna yfir allt til að loka samskeytum, eða tvær mismunandi yfirdýnur. Þá hefur fólk fjögurra vikna skiptirétt því það er ekki auðvelt að velja dýnuna með sölumanninn standandi yfir sér. Við ráðleggjum auðvitað og hjálpum og svo fer fólk heim og prófar. Ef fólk er ekki ánægt með dýnuna finnum við út hvað þarf að leysa og skiptum út.“ Vilhelm Sérsniðnir höfðagaflar og áklæði í úrvali „Við smíðum rúmbotna og höfðagafla eftir pöntun og fólk getur valið sér áklæði eftir smekk. Á saumastofunni okkar framleiðum við einnig gluggatjöld og því getur fólk til dæmis valið sama efni eða sama lit í gluggatjöldin í stofunni og rúmgaflinn í svefnherberginu og búið til falleg heildarútlit á heimilið. Rúmgaflarnir eru með hnöppum, stungnir eða sléttir og allavega. Við getu einnig útbúið höfðagafl alveg eftir séróskum.“ segir Halldór. Vilhelm
Svefn Heilsa Hús og heimili Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Sjá meira