Lífið samstarf

„Að fá þykkt og fal­legt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfs­traust“

Á einum tímapunkti árið 2017 íhugaði Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir að raka af sér allt hárið. Hún hafði í einhvern tíma reynt að vinna bug á þrálátum skallablettum en án árangurs. Þá stakk frænka hennar upp á að hún myndi prufa Nourkrin Woman hárbætiefnið. Strax eftir mánuð fór hún að sjá mun, þar sem farið var að móta fyrir nýjum hárum í skallablettunum. Síðan þá hefur hárvöxturinn verið á jafnri og góðri leið upp á við.

Lífið samstarf

Hvað leynist í jóla­pökkum starfs­fólks?

Í vetur ætlar Vísir að taka ákveðin þemu til umfjöllunar ásamt samstarfsaðilum og af því að við erum komin í blússandi jólaskap ætlum við að taka fyrir jólagjafir fyrirtækja næstu daga. Hvað mun leynast í jólapökkum starfsmanna í ár?

Lífið samstarf

Hvað ef þú gætir breytt fram­tíð húðar þinnar?

Á 4 sekúndna fresti selst flaska af gullelixírnum sem hefur haldið vinsældum sínum á milli kynslóða í 4 áratugi. Double Serum frá Clarins hefur ávallt verið dáð fyrir einstaka formúlu sína sem nýtir ofurkrafta náttúrunnar og sameinar þá nýjustu tækni í heimi húðumhirðu.

Lífið samstarf

Bæta við upp­hæð við­skipta­vina til styrktar Bleiku slaufunni

Bleika slauf­an er ár­legt ár­vekni- og fjár­öfl­un­ar­átak Krabba­meins­fé­lags­ins til­einkað bar­átt­unni gegn krabba­meini hjá kon­um. Hag­kaup er stolt­ur söluaðili Bleiku slauf­unn­ar og ætlar að styrkja átakið með því að bjóða okk­ar viðskipta­vin­um að leggja söfn­un­inni lið í versl­un­um okk­ar 2.-13. októ­ber.

Lífið samstarf

Ný vetrarlína Moomin væntan­leg í tak­mörkuðu upp­lagi

Skíðastökk er heiti vetrarlínu Moomin Arabia árið 2024. Línan sýnir Múmínsnáða á harðastökki á skíðum og inniheldur krús og skál auk fleiri fallegra muna t.d. sængurföt og handklæði í stíl. Línan verður aðeins fáanleg í takmörkuðu upplagi á Íslandi frá föstudeginum 11. október 2024.

Lífið samstarf

Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur

Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og  og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta.

Lífið samstarf

Osteostrong á erindi við alla aldurs­hópa

„Ég sá fjölmiðlaumfjöllun um Osteostrong fyrir rúmum tveimur árum síðan og tók mér svolítinn tíma að hugsa málið. Var lengi að spá í þetta og hvort þetta hentaði mér. Fannst svolítið lygilegt hvað þetta virkaði vel fyrir þá sem sögðu sína sögu,“ segir Hafdís Lilja Pétursdóttir.

Lífið samstarf

Inga Lilý hlaut aðal­vinninginn í ár

Aðalvinningurinn í Regluverðinum 2024 hefur verið dreginn út og nafnið sem kom upp úr pípuhattinum að þessu sinni er Inga Lilý Gunnarsdóttir! Við óskum Ingu Lilý hjartanlega til hamingju með vinninginn – dásamlega sjö daga golfferð fyrir tvo til Fairplay Golf & Spa Resort á Spáni í boði GolfSögu og Verdi Travel.

Lífið samstarf