ÓL-meistari kærður fyrir að brjóta á þrettán ára dóttur þjálfara síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 14:00 Yannick Agnel á hápunkti sundferils síns. EPA/HANNIBAL HANSCHKE Fyrrverandi tvöfaldur Ólympíumeistari á nú á hættu að vera dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir barnaníð. Yannick Agnel er nú orðinn 29 ára gamall en atvikið sem um ræðir gerðist þegar hann var á hátindi ferilsins. Hann hætti að keppa eftir Ólympíuleikana 2016. Agnel, sem þá var 24 ára og ríkjandi Ólympíumeistari 200 metra skriðsundi, viðurkennir að sögn saksóknarans að hafa stunda kynmök með þrettán ára stúlku - dóttur þjálfara síns. Hann segir það hafa verið með samþykki stúlkunnar. Prosecutor: Two-time Olympic swimming champion Yannick Agnel of France has admitted to having a relationship with an underage girl but denied coercion. Agnel was 24 when the alleged rape took place. The girl was reportedly 13. https://t.co/JIlC6LP4tB— AP Sports (@AP_Sports) December 13, 2021 Agnel var handtekinn á dögunum eftir að meðlimur í æfingahópi hans kærði hann til lögreglunnar. L'Equipe hefur meðal annars fjallað um málið en í framhaldinu einnig aðrir erlendir miðlar. Franska þingið samþykkti nýverið lög um að það sé litið á það sem nauðgun þegar fullorðið fólk hefur samræði með einstaklingi undir fimmtán ára. Rætt hefur verið við fjölda sundmanna úr æfingahópnum en auk lögreglurannsóknarinnar þá hefur franska sundsambandið einnig hafið sína rannsókn. L'ex-nageur français Yannick Agnel, poursuivi pour viol sur mineure, "reconnaît la matérialité des faits", annonce la procureure #AFP pic.twitter.com/GTfUMdEIYi— Agence France-Presse (@afpfr) December 13, 2021 Agnel á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Stúlkan sem um ræðir var dóttir eins þjálfara Agnel. Þau flökkuðu saman um heiminn og segir saksóknari Agnel hafa haft samræði við stúlkuna meðal annars á Spáni, Tælandi og Brasilíu Agnel á enn heimsmetið í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug en það er 3.32.25 mín. og frá árinu 2012. Sund Ólympíuleikar Frakkland Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Sjá meira
Yannick Agnel er nú orðinn 29 ára gamall en atvikið sem um ræðir gerðist þegar hann var á hátindi ferilsins. Hann hætti að keppa eftir Ólympíuleikana 2016. Agnel, sem þá var 24 ára og ríkjandi Ólympíumeistari 200 metra skriðsundi, viðurkennir að sögn saksóknarans að hafa stunda kynmök með þrettán ára stúlku - dóttur þjálfara síns. Hann segir það hafa verið með samþykki stúlkunnar. Prosecutor: Two-time Olympic swimming champion Yannick Agnel of France has admitted to having a relationship with an underage girl but denied coercion. Agnel was 24 when the alleged rape took place. The girl was reportedly 13. https://t.co/JIlC6LP4tB— AP Sports (@AP_Sports) December 13, 2021 Agnel var handtekinn á dögunum eftir að meðlimur í æfingahópi hans kærði hann til lögreglunnar. L'Equipe hefur meðal annars fjallað um málið en í framhaldinu einnig aðrir erlendir miðlar. Franska þingið samþykkti nýverið lög um að það sé litið á það sem nauðgun þegar fullorðið fólk hefur samræði með einstaklingi undir fimmtán ára. Rætt hefur verið við fjölda sundmanna úr æfingahópnum en auk lögreglurannsóknarinnar þá hefur franska sundsambandið einnig hafið sína rannsókn. L'ex-nageur français Yannick Agnel, poursuivi pour viol sur mineure, "reconnaît la matérialité des faits", annonce la procureure #AFP pic.twitter.com/GTfUMdEIYi— Agence France-Presse (@afpfr) December 13, 2021 Agnel á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Stúlkan sem um ræðir var dóttir eins þjálfara Agnel. Þau flökkuðu saman um heiminn og segir saksóknari Agnel hafa haft samræði við stúlkuna meðal annars á Spáni, Tælandi og Brasilíu Agnel á enn heimsmetið í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug en það er 3.32.25 mín. og frá árinu 2012.
Sund Ólympíuleikar Frakkland Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Sjá meira