ÓL-meistari kærður fyrir að brjóta á þrettán ára dóttur þjálfara síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 14:00 Yannick Agnel á hápunkti sundferils síns. EPA/HANNIBAL HANSCHKE Fyrrverandi tvöfaldur Ólympíumeistari á nú á hættu að vera dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir barnaníð. Yannick Agnel er nú orðinn 29 ára gamall en atvikið sem um ræðir gerðist þegar hann var á hátindi ferilsins. Hann hætti að keppa eftir Ólympíuleikana 2016. Agnel, sem þá var 24 ára og ríkjandi Ólympíumeistari 200 metra skriðsundi, viðurkennir að sögn saksóknarans að hafa stunda kynmök með þrettán ára stúlku - dóttur þjálfara síns. Hann segir það hafa verið með samþykki stúlkunnar. Prosecutor: Two-time Olympic swimming champion Yannick Agnel of France has admitted to having a relationship with an underage girl but denied coercion. Agnel was 24 when the alleged rape took place. The girl was reportedly 13. https://t.co/JIlC6LP4tB— AP Sports (@AP_Sports) December 13, 2021 Agnel var handtekinn á dögunum eftir að meðlimur í æfingahópi hans kærði hann til lögreglunnar. L'Equipe hefur meðal annars fjallað um málið en í framhaldinu einnig aðrir erlendir miðlar. Franska þingið samþykkti nýverið lög um að það sé litið á það sem nauðgun þegar fullorðið fólk hefur samræði með einstaklingi undir fimmtán ára. Rætt hefur verið við fjölda sundmanna úr æfingahópnum en auk lögreglurannsóknarinnar þá hefur franska sundsambandið einnig hafið sína rannsókn. L'ex-nageur français Yannick Agnel, poursuivi pour viol sur mineure, "reconnaît la matérialité des faits", annonce la procureure #AFP pic.twitter.com/GTfUMdEIYi— Agence France-Presse (@afpfr) December 13, 2021 Agnel á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Stúlkan sem um ræðir var dóttir eins þjálfara Agnel. Þau flökkuðu saman um heiminn og segir saksóknari Agnel hafa haft samræði við stúlkuna meðal annars á Spáni, Tælandi og Brasilíu Agnel á enn heimsmetið í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug en það er 3.32.25 mín. og frá árinu 2012. Sund Ólympíuleikar Frakkland Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Sjá meira
Yannick Agnel er nú orðinn 29 ára gamall en atvikið sem um ræðir gerðist þegar hann var á hátindi ferilsins. Hann hætti að keppa eftir Ólympíuleikana 2016. Agnel, sem þá var 24 ára og ríkjandi Ólympíumeistari 200 metra skriðsundi, viðurkennir að sögn saksóknarans að hafa stunda kynmök með þrettán ára stúlku - dóttur þjálfara síns. Hann segir það hafa verið með samþykki stúlkunnar. Prosecutor: Two-time Olympic swimming champion Yannick Agnel of France has admitted to having a relationship with an underage girl but denied coercion. Agnel was 24 when the alleged rape took place. The girl was reportedly 13. https://t.co/JIlC6LP4tB— AP Sports (@AP_Sports) December 13, 2021 Agnel var handtekinn á dögunum eftir að meðlimur í æfingahópi hans kærði hann til lögreglunnar. L'Equipe hefur meðal annars fjallað um málið en í framhaldinu einnig aðrir erlendir miðlar. Franska þingið samþykkti nýverið lög um að það sé litið á það sem nauðgun þegar fullorðið fólk hefur samræði með einstaklingi undir fimmtán ára. Rætt hefur verið við fjölda sundmanna úr æfingahópnum en auk lögreglurannsóknarinnar þá hefur franska sundsambandið einnig hafið sína rannsókn. L'ex-nageur français Yannick Agnel, poursuivi pour viol sur mineure, "reconnaît la matérialité des faits", annonce la procureure #AFP pic.twitter.com/GTfUMdEIYi— Agence France-Presse (@afpfr) December 13, 2021 Agnel á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Stúlkan sem um ræðir var dóttir eins þjálfara Agnel. Þau flökkuðu saman um heiminn og segir saksóknari Agnel hafa haft samræði við stúlkuna meðal annars á Spáni, Tælandi og Brasilíu Agnel á enn heimsmetið í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug en það er 3.32.25 mín. og frá árinu 2012.
Sund Ólympíuleikar Frakkland Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Sjá meira