Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 15:50 The Golden Globes 2022 verða ekki sýnd í sjónvarpi í þetta skiptið. Samsett Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. Það vakti athygli að Roy fjölskyldan í Succession náði sér nánast öll í tilnefningu og þættirnir eru líka tilnefndir sem besta dramaþáttaröðin. Brian Cox og Jeremy Strong, sem leika feðgana Logan og Kendall, eru báðir tilnefndir fyrir leik í aðalhlutverki. Sarah Snook og Kieran Culkin eru tilnefnd fyrir leik í aukahlutverki en þau leika systkinin Shiv og Roman. The Morning Show hlýtur fjórar tilnefningar, fyrir besta dramaþáttinn og einnig fengu leikararnir Jennifer Aniston, Mark Duplass og Billy Crudup öll tilnefningar fyrir sín hlutverk. Kvikmyndin Don't Look Up er tilnefnd sem besta gamanmyndin og fyrir besta handritið. Jennifer Lawrene og Leonardo DiCaprio eru tilnefnd sem bestu leikarar í aðalhlutverkum. Kvikmyndin West Side Story fær fjórar tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn sem var í höndum Steven Spielberg. Gamanþættirnir Only Murders in the Building fengu þrjár tilnefningar og þar fengu bæði Martin Short og Steve Martin tilnefningu fyrir hlutverk sín í þáttunum. Jason Sudekeis, Hannah Waddingham og Brett Goldstein eru tilnefnd fyrir Ted Lasso og þættirnir eru einnig tilnefnir í flokki gamanþátta. Netflix þættirnir Squid Game nældu sér í þrjár tilnefningar. Jessica Chastain, Omar Sy, Kate Winslet og Andrew Garfield eru líka á meðal tilnefndra í þetta skiptið en lista yfir allar tilnefningarnar má sjá á listanum hér fyrir neðan og á vef Golden Globes verðlaunanna. Best television series — musical or comedy The GreatHacksOnly Murders in the BuildingReservation DogsTed Lasso Best motion picture — musical or comedy CyranoDon't Look UpLicorice PizzaTick, Tick... Boom!West Side Story Best actor in a television series — drama Brian Cox, SuccessionLee Jung-jae, Squid GameBilly Porter, PoseJeremy Strong, SuccessionOmar Sy, Lupin Best supporting actress in a motion picture Caitriona Balfe, BelfastAriana Debose, West Side StoryKirsten Dunst, Power of the DogAunjanue Ellis, King RichardRuth Negga, Passing Best actress in a miniseries or television film Jessica Chastain, Scenes from a MarriageCynthia Erivo, Genius: ArethaElizabeth Olsen, WandaVisionMargaret Qualley, MaidKate Winslet, Mare of Easttown Best actor in a miniseries or television film Paul Bettany, WandaVisionOscar Isaac, Scenes from a MarriageMichael Keaton, DopesickEwan McGregor, HalstonTahar Rahim, The Serpent Best actor in a motion picture — musical or comedy Leonardo DiCaprio, Don't Look UpPeter Dinklage, CyranoAndrew Garfield, Tick, Tick... Boom!Cooper Hoffman, Licorice PizzaAnthony Ramos, In The Heights Best television series — drama LupinThe Morning ShowPoseSquid GameSuccession Best actress in a motion picture — musical or comedy Marion Cotillard, AnnetteAlana Haim, Licorice PizzaJennifer Lawrence, Don't Look UpEmma Stone, CruellaRachel Zegler, West Side Story Best actress in a television series — drama Uzo Aduba, In TreatmentJennifer Aniston, The Morning ShowChristine Baranski, The Good FightElisabeth Moss, The Handmaid's TaleMichaela Jaé Rodriguez, Pose Best actress in a motion picture — drama Jessica Chastain, The Eyes of Tammy FayeOlivia Colman, The Lost Daughter,Nicole KidmanBeing the RicardosLady Gaga, House of GucciKristen Stewart, Spencer Best motion picture — drama BelfastCODADuneKing RichardThe Power of the Dog Best director Kenneth Branagh, BelfastJane Campion, The Power of the DogMaggie Gyllenhaal, The Other WomanSteven Spielberg, West Side StoryDenis Villenueve, Dune Best supporting actor in a motion picture Ben Affleck, The Tender BarJamie Dornan, BelfastCiarán Hinds, BelfastTroy Kotsur, CODAKodi Smit-McPhee, The Power of the Dog Best screenplay — motion picture Paul Thomas Anderson, Licorice PizzaKenneth Branagh, BelfastJane Campion, The Power of the DogAdam McKay, Don't Look UpAaron Sorkin, Being the Ricardos Best actor in a motion picture — drama Mahershala Ali, Swan SongJavier Bardem, Being the RicardosBenedict Cumberbatch, The Power of the DogWill Smith, King RichardDenzel Washington, The Tragedy of Macbeth Best original score The French Dispatch, Alexandre DesplatEncanto, Germaine FrancoThe Power of the Dog, Jonny GreenwoodParallel Mothers, Alberto IglesiasDune, Hans Zimmer Best actor in a television series — musical or comedy Anthony Anderson, black-ishNicholas Hoult, The GreatSteve Martin, Only Murders in the BuildingMartin Short, Only Murders in the BuildingJason Sudeikis, Ted Lasso Best supporting actress in a series, miniseries or television film Jennifer Coolidge, The White LotusKaitlyn Dever, DopesickAndie MacDowell, MaidSarah Snook, SuccessionHannah Waddingham, Ted Lasso Best miniseries or television film DopesickImpeachment: American Crime StoryMaidMare of EasttownThe Underground Railroad Best supporting actor in a series, miniseries or television film Billy Crudup, The Morning ShowKieran Culkin, SuccessionMark Duplass, The Morning ShowBrett Goldstein, Ted LassoO Yeong-su, Squid Game Best actress in a television series — musical or comedy Hannah Einbinder, HacksElle Fanning, The GreatIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, black-ishJean Smart, Hacks Best motion picture — foreign language Compartment No. 6Drive My CarThe Hand of GodA HeroParallel Mothers Best motion picture — animated EncantoFleeLucaMy Sunny MaadRaya and the Last Dragon Best original song King Richard, "Be Alive" — Beyoncé Knowles-Carter, DixsonEncanto, "Dos Oruguitas"— Lin-Manuel MirandaBelfast, "Down to Joy" — Van MorrisonRespect, "Here I Am (Singing My Way Home)" — Jamie Alexander Hartman, Jennifer Hudson, Carole KingNo Time to Die, "No Time to Die" — Billie Eilish, Finneas O'Connell Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Golden Globes Tengdar fréttir Bíóin í desember: The Matrix, Spiderman og Spielberg Það kennir ýmissa grasa í kvikmyndahúsunum í desember. Framhaldsmyndir, endurgerð, hrollvekja og sannsögulegt. Hér má lesa um það helsta sem væntanlegt er í jólamánuðinum. 29. nóvember 2021 14:36 Sigurvegararnir á Golden Globe Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 08:24 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Það vakti athygli að Roy fjölskyldan í Succession náði sér nánast öll í tilnefningu og þættirnir eru líka tilnefndir sem besta dramaþáttaröðin. Brian Cox og Jeremy Strong, sem leika feðgana Logan og Kendall, eru báðir tilnefndir fyrir leik í aðalhlutverki. Sarah Snook og Kieran Culkin eru tilnefnd fyrir leik í aukahlutverki en þau leika systkinin Shiv og Roman. The Morning Show hlýtur fjórar tilnefningar, fyrir besta dramaþáttinn og einnig fengu leikararnir Jennifer Aniston, Mark Duplass og Billy Crudup öll tilnefningar fyrir sín hlutverk. Kvikmyndin Don't Look Up er tilnefnd sem besta gamanmyndin og fyrir besta handritið. Jennifer Lawrene og Leonardo DiCaprio eru tilnefnd sem bestu leikarar í aðalhlutverkum. Kvikmyndin West Side Story fær fjórar tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn sem var í höndum Steven Spielberg. Gamanþættirnir Only Murders in the Building fengu þrjár tilnefningar og þar fengu bæði Martin Short og Steve Martin tilnefningu fyrir hlutverk sín í þáttunum. Jason Sudekeis, Hannah Waddingham og Brett Goldstein eru tilnefnd fyrir Ted Lasso og þættirnir eru einnig tilnefnir í flokki gamanþátta. Netflix þættirnir Squid Game nældu sér í þrjár tilnefningar. Jessica Chastain, Omar Sy, Kate Winslet og Andrew Garfield eru líka á meðal tilnefndra í þetta skiptið en lista yfir allar tilnefningarnar má sjá á listanum hér fyrir neðan og á vef Golden Globes verðlaunanna. Best television series — musical or comedy The GreatHacksOnly Murders in the BuildingReservation DogsTed Lasso Best motion picture — musical or comedy CyranoDon't Look UpLicorice PizzaTick, Tick... Boom!West Side Story Best actor in a television series — drama Brian Cox, SuccessionLee Jung-jae, Squid GameBilly Porter, PoseJeremy Strong, SuccessionOmar Sy, Lupin Best supporting actress in a motion picture Caitriona Balfe, BelfastAriana Debose, West Side StoryKirsten Dunst, Power of the DogAunjanue Ellis, King RichardRuth Negga, Passing Best actress in a miniseries or television film Jessica Chastain, Scenes from a MarriageCynthia Erivo, Genius: ArethaElizabeth Olsen, WandaVisionMargaret Qualley, MaidKate Winslet, Mare of Easttown Best actor in a miniseries or television film Paul Bettany, WandaVisionOscar Isaac, Scenes from a MarriageMichael Keaton, DopesickEwan McGregor, HalstonTahar Rahim, The Serpent Best actor in a motion picture — musical or comedy Leonardo DiCaprio, Don't Look UpPeter Dinklage, CyranoAndrew Garfield, Tick, Tick... Boom!Cooper Hoffman, Licorice PizzaAnthony Ramos, In The Heights Best television series — drama LupinThe Morning ShowPoseSquid GameSuccession Best actress in a motion picture — musical or comedy Marion Cotillard, AnnetteAlana Haim, Licorice PizzaJennifer Lawrence, Don't Look UpEmma Stone, CruellaRachel Zegler, West Side Story Best actress in a television series — drama Uzo Aduba, In TreatmentJennifer Aniston, The Morning ShowChristine Baranski, The Good FightElisabeth Moss, The Handmaid's TaleMichaela Jaé Rodriguez, Pose Best actress in a motion picture — drama Jessica Chastain, The Eyes of Tammy FayeOlivia Colman, The Lost Daughter,Nicole KidmanBeing the RicardosLady Gaga, House of GucciKristen Stewart, Spencer Best motion picture — drama BelfastCODADuneKing RichardThe Power of the Dog Best director Kenneth Branagh, BelfastJane Campion, The Power of the DogMaggie Gyllenhaal, The Other WomanSteven Spielberg, West Side StoryDenis Villenueve, Dune Best supporting actor in a motion picture Ben Affleck, The Tender BarJamie Dornan, BelfastCiarán Hinds, BelfastTroy Kotsur, CODAKodi Smit-McPhee, The Power of the Dog Best screenplay — motion picture Paul Thomas Anderson, Licorice PizzaKenneth Branagh, BelfastJane Campion, The Power of the DogAdam McKay, Don't Look UpAaron Sorkin, Being the Ricardos Best actor in a motion picture — drama Mahershala Ali, Swan SongJavier Bardem, Being the RicardosBenedict Cumberbatch, The Power of the DogWill Smith, King RichardDenzel Washington, The Tragedy of Macbeth Best original score The French Dispatch, Alexandre DesplatEncanto, Germaine FrancoThe Power of the Dog, Jonny GreenwoodParallel Mothers, Alberto IglesiasDune, Hans Zimmer Best actor in a television series — musical or comedy Anthony Anderson, black-ishNicholas Hoult, The GreatSteve Martin, Only Murders in the BuildingMartin Short, Only Murders in the BuildingJason Sudeikis, Ted Lasso Best supporting actress in a series, miniseries or television film Jennifer Coolidge, The White LotusKaitlyn Dever, DopesickAndie MacDowell, MaidSarah Snook, SuccessionHannah Waddingham, Ted Lasso Best miniseries or television film DopesickImpeachment: American Crime StoryMaidMare of EasttownThe Underground Railroad Best supporting actor in a series, miniseries or television film Billy Crudup, The Morning ShowKieran Culkin, SuccessionMark Duplass, The Morning ShowBrett Goldstein, Ted LassoO Yeong-su, Squid Game Best actress in a television series — musical or comedy Hannah Einbinder, HacksElle Fanning, The GreatIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, black-ishJean Smart, Hacks Best motion picture — foreign language Compartment No. 6Drive My CarThe Hand of GodA HeroParallel Mothers Best motion picture — animated EncantoFleeLucaMy Sunny MaadRaya and the Last Dragon Best original song King Richard, "Be Alive" — Beyoncé Knowles-Carter, DixsonEncanto, "Dos Oruguitas"— Lin-Manuel MirandaBelfast, "Down to Joy" — Van MorrisonRespect, "Here I Am (Singing My Way Home)" — Jamie Alexander Hartman, Jennifer Hudson, Carole KingNo Time to Die, "No Time to Die" — Billie Eilish, Finneas O'Connell
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Golden Globes Tengdar fréttir Bíóin í desember: The Matrix, Spiderman og Spielberg Það kennir ýmissa grasa í kvikmyndahúsunum í desember. Framhaldsmyndir, endurgerð, hrollvekja og sannsögulegt. Hér má lesa um það helsta sem væntanlegt er í jólamánuðinum. 29. nóvember 2021 14:36 Sigurvegararnir á Golden Globe Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 08:24 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bíóin í desember: The Matrix, Spiderman og Spielberg Það kennir ýmissa grasa í kvikmyndahúsunum í desember. Framhaldsmyndir, endurgerð, hrollvekja og sannsögulegt. Hér má lesa um það helsta sem væntanlegt er í jólamánuðinum. 29. nóvember 2021 14:36
Sigurvegararnir á Golden Globe Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 08:24