Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. janúar 2026 15:42 Leonardo DiCaprio var tilnefndur fyrir besta leik í aðalhlutverki í sjöunda sinn fyrir leik sinn í One Battle After Another. Spennumyndin One Battle After Another hlýtur flestar tilnefningar til BAFTA-verðlauna bresku akademíunnar í ár, fjórtán talsins. Þar á eftir fylgir vampírumyndin Sinners með þrettán tilnefningar. Tilnefningar til BAFTA-verðlauna voru tilkynntar fyrr í dag en verðlaunahátíðin fer fram í 79. skipti þann 22. febrúar næstkomandi í Lundúnum. Leikarinn Alan Cumming verður þar kynnir. Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru tilkynntar í síðustu viku og sló Sinners þar met með sextán tilnefningum. Vampírumyndin hlýtur þremur færri tilnefningar hjá bresku akademíunni sem setur One Battle After Another skör ofar. Báðar eru þær framleiddar af Warner Bros. Discovery. Fast á hæla þeirra fylgja Marty Supreme og Hamnet með ellefu tilnefningar og svo Sentimental Value og Frankenstein með átta stykki. Chase Infiniti sprettur fram á sjónarsviðið nánast fullmótuð sem Willa Ferguson. Auk tilnefningar fyrir besta leikstjóra og kvikmynd eru fimm leikara One Battle After Another tilnefndir: Chase Infiniti fyrir leik í aðalhlutverki, Teyana Taylor, Benicio del Toro og Sean Penn í aukahlutverkum og svo Leonardo DiCaprio fyrir leik í aðalhlutverki. DiCaprio hlýtur þar með sína sjöundu BAFTA-tilnefningu fyrir leik í aðalhlutverki og jafnar met leikaranna Daniels Day Lewis, Laurence Olivier, Michaels Caine, Peters Finch, Dustins Hoffman og Jacks Lemmon. Hér að neðan má sjá allar tilnefningarnar: Besta kvikmynd Hamnet Marty Supreme One Battle After Another Sentimental Value Sinners Mest framúrskarandi breska kvikmynd 28 Years Later The Ballad of Wallis Island Bridget Jones: Mad about the Boy Die My Love H Is For Hawk Hamnet I Swear Mr Burton Pillion Steve Besta leikkona í aðalhlutverki Jessie Buckley - Hamnet Rose Byrne - If I Had Legs I'd Kick You Kate Hudson - Song Sung Blue Chase Infiniti - One Battle After Another Renate Reinsve - Sentimental Value Emma Stone - Bugonia Besti leikari í aðahlutverki Robert Aramayo - I Swear Timothée Chalamet - Marty Supreme Leonardo DiCaprio - One Battle After Another Ethan Hawke - Blue Moon Michael B Jordan - Sinners Jesse Plemons - Bugonia Besta leikkona í aukahlutverki Odessa A'zion - Marty Supreme Inga Ibsdotter Lilleaas - Sentimental Value Wunmi Mosaku - Sinners Carey Mulligan - The Ballad of Wallis Island Teyana Taylor - One Battle After Another Emily Watson - Hamnet Besti leikari í aukahlutverki Benicio del Toro - One Battle After Another Jacob Elordi - Frankenstein Paul Mescal - Hamnet Peter Mullan - I Swear Sean Penn - One Battle After Another Stellan Skarsgård - Sentimental Value Besti leikstjóri Bugonia - Yorgos Lanthimos Hamnet - Chloé Zhao Marty Supreme - Josh Safdie One Battle After Another - Paul Thomas Anderson Sentimental Value - Joachim Trier Sinners - Ryan Coogler Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda The Ceremony My Father's Shadow Pillion A Want In Her Wasteman Besta mynd ekki á enskri tungu It Was Just An Accident The Secret Agent Sentimental Value Sirât The Voice of Hind Rajab Besta heimildarmynd 2000 Meters to Andriivka Apocalypse in the Tropics Cover-Up Mr Nobody Against Putin The Perfect Neighbor Besta teiknimynd Elio Little Amélie Zootropolis 2 Besta barna- og fjölskyldumynd Arco Boong Lilo & Stitch Zootropolis 2 Besta frumsamda handrit I Swear Marty Supreme The Secret Agent Sentimental Value Sinners Besta aðlagaða handrit The Ballad of Wallis Island Bugonia Hamnet One Battle After Another Pillion Rísandi stjarna (kosið af almenningi) Robert Aramayo Miles Caton Chase Infiniti Archie Madekwe Posy Sterling Besta kvikmyndatónlist Bugonia - Jerskin Fendrix Frankenstein - Alexandre Desplat Hamnet - Max Richter One Battle After Another - Jonny Greenwood Sinners - Ludwig Göransson Besta leikaraval I Swear Marty Supreme One Battle After Another Sentimental Value Sinners Besta kvikmyndataka Frankenstein Marty Supreme One Battle After Another Sinners Train Dreams Besta búningahönnun Frankenstein Hamnet Marty Supreme Sinners Wicked: For Good Besta klipping F1 A House of Dynamite Marty Supreme One Battle After Another Sinners Besta leikmyndahönnun Frankenstein Hamnet Marty Supreme One Battle After Another Sinners Besta förðun og hár Frankenstein Hamnet Marty Supreme Sinners Wicked: For Good Besta hljóðhönnun F1 Frankenstein One Battle After Another Sinners Warfare Bestu tæknibrellur Avatar: Fire and Ash F1 Frankenstein How to Train Your Dragon The Lost Bus Besta breska stuttmynd Magid / Zafar Nostalgie Terence This Is Endometriosis Welcome Home Freckles Besta breska teiknaða stuttmynd Cardboard Solstice Two Black Boys in Paradise BAFTA-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Tilnefningar til BAFTA-verðlauna voru tilkynntar fyrr í dag en verðlaunahátíðin fer fram í 79. skipti þann 22. febrúar næstkomandi í Lundúnum. Leikarinn Alan Cumming verður þar kynnir. Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru tilkynntar í síðustu viku og sló Sinners þar met með sextán tilnefningum. Vampírumyndin hlýtur þremur færri tilnefningar hjá bresku akademíunni sem setur One Battle After Another skör ofar. Báðar eru þær framleiddar af Warner Bros. Discovery. Fast á hæla þeirra fylgja Marty Supreme og Hamnet með ellefu tilnefningar og svo Sentimental Value og Frankenstein með átta stykki. Chase Infiniti sprettur fram á sjónarsviðið nánast fullmótuð sem Willa Ferguson. Auk tilnefningar fyrir besta leikstjóra og kvikmynd eru fimm leikara One Battle After Another tilnefndir: Chase Infiniti fyrir leik í aðalhlutverki, Teyana Taylor, Benicio del Toro og Sean Penn í aukahlutverkum og svo Leonardo DiCaprio fyrir leik í aðalhlutverki. DiCaprio hlýtur þar með sína sjöundu BAFTA-tilnefningu fyrir leik í aðalhlutverki og jafnar met leikaranna Daniels Day Lewis, Laurence Olivier, Michaels Caine, Peters Finch, Dustins Hoffman og Jacks Lemmon. Hér að neðan má sjá allar tilnefningarnar: Besta kvikmynd Hamnet Marty Supreme One Battle After Another Sentimental Value Sinners Mest framúrskarandi breska kvikmynd 28 Years Later The Ballad of Wallis Island Bridget Jones: Mad about the Boy Die My Love H Is For Hawk Hamnet I Swear Mr Burton Pillion Steve Besta leikkona í aðalhlutverki Jessie Buckley - Hamnet Rose Byrne - If I Had Legs I'd Kick You Kate Hudson - Song Sung Blue Chase Infiniti - One Battle After Another Renate Reinsve - Sentimental Value Emma Stone - Bugonia Besti leikari í aðahlutverki Robert Aramayo - I Swear Timothée Chalamet - Marty Supreme Leonardo DiCaprio - One Battle After Another Ethan Hawke - Blue Moon Michael B Jordan - Sinners Jesse Plemons - Bugonia Besta leikkona í aukahlutverki Odessa A'zion - Marty Supreme Inga Ibsdotter Lilleaas - Sentimental Value Wunmi Mosaku - Sinners Carey Mulligan - The Ballad of Wallis Island Teyana Taylor - One Battle After Another Emily Watson - Hamnet Besti leikari í aukahlutverki Benicio del Toro - One Battle After Another Jacob Elordi - Frankenstein Paul Mescal - Hamnet Peter Mullan - I Swear Sean Penn - One Battle After Another Stellan Skarsgård - Sentimental Value Besti leikstjóri Bugonia - Yorgos Lanthimos Hamnet - Chloé Zhao Marty Supreme - Josh Safdie One Battle After Another - Paul Thomas Anderson Sentimental Value - Joachim Trier Sinners - Ryan Coogler Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda The Ceremony My Father's Shadow Pillion A Want In Her Wasteman Besta mynd ekki á enskri tungu It Was Just An Accident The Secret Agent Sentimental Value Sirât The Voice of Hind Rajab Besta heimildarmynd 2000 Meters to Andriivka Apocalypse in the Tropics Cover-Up Mr Nobody Against Putin The Perfect Neighbor Besta teiknimynd Elio Little Amélie Zootropolis 2 Besta barna- og fjölskyldumynd Arco Boong Lilo & Stitch Zootropolis 2 Besta frumsamda handrit I Swear Marty Supreme The Secret Agent Sentimental Value Sinners Besta aðlagaða handrit The Ballad of Wallis Island Bugonia Hamnet One Battle After Another Pillion Rísandi stjarna (kosið af almenningi) Robert Aramayo Miles Caton Chase Infiniti Archie Madekwe Posy Sterling Besta kvikmyndatónlist Bugonia - Jerskin Fendrix Frankenstein - Alexandre Desplat Hamnet - Max Richter One Battle After Another - Jonny Greenwood Sinners - Ludwig Göransson Besta leikaraval I Swear Marty Supreme One Battle After Another Sentimental Value Sinners Besta kvikmyndataka Frankenstein Marty Supreme One Battle After Another Sinners Train Dreams Besta búningahönnun Frankenstein Hamnet Marty Supreme Sinners Wicked: For Good Besta klipping F1 A House of Dynamite Marty Supreme One Battle After Another Sinners Besta leikmyndahönnun Frankenstein Hamnet Marty Supreme One Battle After Another Sinners Besta förðun og hár Frankenstein Hamnet Marty Supreme Sinners Wicked: For Good Besta hljóðhönnun F1 Frankenstein One Battle After Another Sinners Warfare Bestu tæknibrellur Avatar: Fire and Ash F1 Frankenstein How to Train Your Dragon The Lost Bus Besta breska stuttmynd Magid / Zafar Nostalgie Terence This Is Endometriosis Welcome Home Freckles Besta breska teiknaða stuttmynd Cardboard Solstice Two Black Boys in Paradise
BAFTA-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira