Yngstu pottverjarnir segja sinn tíma runninn upp Eiður Þór Árnason skrifar 11. desember 2021 21:49 Yngstu íbúarnir taka vel á móti nýjustu sundlaug Reykjavíkurborgar. Vísir Börnin í Úlfársárdal eru hæstánægð með nýja sundlaug sem opnuð var í hverfinu í dag, ef marka má vel valið úrtak fréttastofu. Þó eru skiptar skoðanir uppi um hvort það sé börnum bjóðandi að þurfa að bíða lengur eftir að fá vatnsrennibraut í hverfið. Upphafleg tillaga að útisundlauginni gerði ekki ráð fyrir vatnsrennibraut við laugina en á meðan framkvæmdum stóð samþykkti borgarráð að bæta við sjö metra hárri rennibraut. Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug og bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í dag, eftir sex ára framkvæmdir. Húsnæðinu er ætlað að vera miðstöð mennta, menningar og íþrótta en mannvirkið í heild er um 18 þúsund fermetrar. Nýi hverfiskjarninn var vígður í dag.Reykjavíkurborg Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna en framkvæmdin er sú stærsta af þessari gerð sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði sundlaugina, sem hlotið hefur nafnið Dalslaug, með því að stinga sér til sunds fyrir viðstadda í morgun. Sundlaugin er sú fyrsta sem opnuð er í Reykjavík síðan Grafarvogslaug var opnuð árið 1998. Krakkar sem Snorri Másson fréttamaður ræddi við í kvöldfréttum Stöðvar 2 eru ánægðir með að geta kallað hina nýju Dalslaug sína eftir að hafa beðið lengi eftir að fá sundlaug í hverfið. Úlfársdalurinn geti nú loks talist alvöru hverfi. Margt dregur að en djúpa laugin og kaldi potturinn er greinilega í uppáhaldi hjá mörgum barnanna. Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Upphafleg tillaga að útisundlauginni gerði ekki ráð fyrir vatnsrennibraut við laugina en á meðan framkvæmdum stóð samþykkti borgarráð að bæta við sjö metra hárri rennibraut. Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug og bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í dag, eftir sex ára framkvæmdir. Húsnæðinu er ætlað að vera miðstöð mennta, menningar og íþrótta en mannvirkið í heild er um 18 þúsund fermetrar. Nýi hverfiskjarninn var vígður í dag.Reykjavíkurborg Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna en framkvæmdin er sú stærsta af þessari gerð sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði sundlaugina, sem hlotið hefur nafnið Dalslaug, með því að stinga sér til sunds fyrir viðstadda í morgun. Sundlaugin er sú fyrsta sem opnuð er í Reykjavík síðan Grafarvogslaug var opnuð árið 1998. Krakkar sem Snorri Másson fréttamaður ræddi við í kvöldfréttum Stöðvar 2 eru ánægðir með að geta kallað hina nýju Dalslaug sína eftir að hafa beðið lengi eftir að fá sundlaug í hverfið. Úlfársdalurinn geti nú loks talist alvöru hverfi. Margt dregur að en djúpa laugin og kaldi potturinn er greinilega í uppáhaldi hjá mörgum barnanna.
Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21