Yngstu pottverjarnir segja sinn tíma runninn upp Eiður Þór Árnason skrifar 11. desember 2021 21:49 Yngstu íbúarnir taka vel á móti nýjustu sundlaug Reykjavíkurborgar. Vísir Börnin í Úlfársárdal eru hæstánægð með nýja sundlaug sem opnuð var í hverfinu í dag, ef marka má vel valið úrtak fréttastofu. Þó eru skiptar skoðanir uppi um hvort það sé börnum bjóðandi að þurfa að bíða lengur eftir að fá vatnsrennibraut í hverfið. Upphafleg tillaga að útisundlauginni gerði ekki ráð fyrir vatnsrennibraut við laugina en á meðan framkvæmdum stóð samþykkti borgarráð að bæta við sjö metra hárri rennibraut. Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug og bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í dag, eftir sex ára framkvæmdir. Húsnæðinu er ætlað að vera miðstöð mennta, menningar og íþrótta en mannvirkið í heild er um 18 þúsund fermetrar. Nýi hverfiskjarninn var vígður í dag.Reykjavíkurborg Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna en framkvæmdin er sú stærsta af þessari gerð sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði sundlaugina, sem hlotið hefur nafnið Dalslaug, með því að stinga sér til sunds fyrir viðstadda í morgun. Sundlaugin er sú fyrsta sem opnuð er í Reykjavík síðan Grafarvogslaug var opnuð árið 1998. Krakkar sem Snorri Másson fréttamaður ræddi við í kvöldfréttum Stöðvar 2 eru ánægðir með að geta kallað hina nýju Dalslaug sína eftir að hafa beðið lengi eftir að fá sundlaug í hverfið. Úlfársdalurinn geti nú loks talist alvöru hverfi. Margt dregur að en djúpa laugin og kaldi potturinn er greinilega í uppáhaldi hjá mörgum barnanna. Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
Upphafleg tillaga að útisundlauginni gerði ekki ráð fyrir vatnsrennibraut við laugina en á meðan framkvæmdum stóð samþykkti borgarráð að bæta við sjö metra hárri rennibraut. Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug og bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í dag, eftir sex ára framkvæmdir. Húsnæðinu er ætlað að vera miðstöð mennta, menningar og íþrótta en mannvirkið í heild er um 18 þúsund fermetrar. Nýi hverfiskjarninn var vígður í dag.Reykjavíkurborg Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna en framkvæmdin er sú stærsta af þessari gerð sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði sundlaugina, sem hlotið hefur nafnið Dalslaug, með því að stinga sér til sunds fyrir viðstadda í morgun. Sundlaugin er sú fyrsta sem opnuð er í Reykjavík síðan Grafarvogslaug var opnuð árið 1998. Krakkar sem Snorri Másson fréttamaður ræddi við í kvöldfréttum Stöðvar 2 eru ánægðir með að geta kallað hina nýju Dalslaug sína eftir að hafa beðið lengi eftir að fá sundlaug í hverfið. Úlfársdalurinn geti nú loks talist alvöru hverfi. Margt dregur að en djúpa laugin og kaldi potturinn er greinilega í uppáhaldi hjá mörgum barnanna.
Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. 11. desember 2021 12:21