Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2021 15:52 Einbeittur Carslen við skákborðið, hvar honum líður best. Getty Images/Dean Mouhtaropoulos Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. Lagt var upp með að tefla fjórtán skákir og þannig þurfti 7,5 vinninga til að tryggja sér sigur í einvíginu. Fyrstu fimm skákunum lauk með jafntefli en Carlsen hafði loks sigur í sjöttu skák og tók forystu. Síðan þá hefur sá norski haft yfirhöndina og vann tvær af fjórum næstu skákum en hinum tveimur lauk með jafntefli. Hann hafði því 6,5 vinninga fyrir skákina í dag. Nepomniachtchi lék illa af sér þegar vel var liðið á skákina í dag. Var Carlsen þar með kominn með yfirhöndina og tryggði sér sigur í skákinni. Einvíginu lauk því með sigri Carlsen með 7,5 vinningum gegn 3,5 vinningum Rússans sem allir komu úr jafnteflum. Carlsen varð 31 árs þann 30. nóvember en hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2013 þegar hann lagði Viswanathan Anand. Síðan þá hafa fjórir mætt honum í úrslitaeinvíginu. Hann lagði Anand aftur í Sochi í Rússlandi 2014. Næsti áskorandi var Sergey Karjakin í New York árið 2016 og svo Bandaríkjamaðurinn Fabiano Carauana árið 2018. Skák Noregur Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna „Níutíuogníu prósent fólks skorar aldrei eina svona körfu, Ja Morant gerði tvær“ „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Lagt var upp með að tefla fjórtán skákir og þannig þurfti 7,5 vinninga til að tryggja sér sigur í einvíginu. Fyrstu fimm skákunum lauk með jafntefli en Carlsen hafði loks sigur í sjöttu skák og tók forystu. Síðan þá hefur sá norski haft yfirhöndina og vann tvær af fjórum næstu skákum en hinum tveimur lauk með jafntefli. Hann hafði því 6,5 vinninga fyrir skákina í dag. Nepomniachtchi lék illa af sér þegar vel var liðið á skákina í dag. Var Carlsen þar með kominn með yfirhöndina og tryggði sér sigur í skákinni. Einvíginu lauk því með sigri Carlsen með 7,5 vinningum gegn 3,5 vinningum Rússans sem allir komu úr jafnteflum. Carlsen varð 31 árs þann 30. nóvember en hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2013 þegar hann lagði Viswanathan Anand. Síðan þá hafa fjórir mætt honum í úrslitaeinvíginu. Hann lagði Anand aftur í Sochi í Rússlandi 2014. Næsti áskorandi var Sergey Karjakin í New York árið 2016 og svo Bandaríkjamaðurinn Fabiano Carauana árið 2018.
Skák Noregur Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna „Níutíuogníu prósent fólks skorar aldrei eina svona körfu, Ja Morant gerði tvær“ „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sjá meira