Þrír Íslendingar í úrvalsliði Evrópumótsins | Auður Helga valin efnilegust Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 16:32 Kolbrún Þöll Þorradóttir, Ásta Kristinsdóttir og Helgi Laxdal Aðalsteinsson með verðlaunin sín. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í fimleikum sem fram fór í Portúgal á dögunum. Þá var Auður Helga Halldórsdóttir valin sú efnilegasta. Á lokadegi Evrópumótsins er vaninn að velja sex bestu karla og sex bestu konur mótsins. Í þetta sinn á Ísland þrjá fulltrúa af tólf í úrvalsliðinu, en það eru þau Ásta Kristinsdóttir, Helgi Laxdal Aðalgeirsson og Kolbrún Þöll Þorradóttir. Þetta var í fyrsta skipti sem Helgi og Ásta voru valin í úrvalsliðið á þeirra fimleikaferli, en reynsluboltinn Kolbrún Þöll hefur verið í úrvalsliðinu þrisvar áður, 2014, 2016 og 2018. Helgi var valinn fyrir að vera fyrstur til að framkvæma sannkallað ofurstökk í keppni og Ásta fyrir mikla yfirburði í dansi. Kolbrún var valin eftir að hún framkvæmdi eitt erfiðasta stökk mótsins á trampólíni. Eins og áður segir var hin 16 ára Auður Helga Halldórsdóttir valin efnilegust, en Ísland hefur aldrei áður átt fulltrúa í því vali. EM í hópfimleikum Fimleikar Tengdar fréttir Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. 6. desember 2021 09:31 Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30 Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. 4. desember 2021 10:01 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Á lokadegi Evrópumótsins er vaninn að velja sex bestu karla og sex bestu konur mótsins. Í þetta sinn á Ísland þrjá fulltrúa af tólf í úrvalsliðinu, en það eru þau Ásta Kristinsdóttir, Helgi Laxdal Aðalgeirsson og Kolbrún Þöll Þorradóttir. Þetta var í fyrsta skipti sem Helgi og Ásta voru valin í úrvalsliðið á þeirra fimleikaferli, en reynsluboltinn Kolbrún Þöll hefur verið í úrvalsliðinu þrisvar áður, 2014, 2016 og 2018. Helgi var valinn fyrir að vera fyrstur til að framkvæma sannkallað ofurstökk í keppni og Ásta fyrir mikla yfirburði í dansi. Kolbrún var valin eftir að hún framkvæmdi eitt erfiðasta stökk mótsins á trampólíni. Eins og áður segir var hin 16 ára Auður Helga Halldórsdóttir valin efnilegust, en Ísland hefur aldrei áður átt fulltrúa í því vali.
EM í hópfimleikum Fimleikar Tengdar fréttir Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. 6. desember 2021 09:31 Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30 Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. 4. desember 2021 10:01 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. 6. desember 2021 09:31
Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30
Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30
Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. 4. desember 2021 10:01
Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti