Segir borgina hafa gefið olíufélögum níu milljarða Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2021 10:34 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri á fundi borgarstjórnar í Ráðhúsinu. Gunnar Smári telur lausatök þar með miklum ósköpum og leiða til þess að braskarar hagnist um milljarða króna með því að fá í fangið eigur almennings. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson heldur því fram að borgaryfirvöld séu, vísivitandi eða andvaralaus, að mylja undir braskara í höfuðborginni. Þeir maki krókinn. Í grein sem Gunnar Smári, sem er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, skrifar á Vísi undir fyrirsögninni Braskborgin Reykjavík, segir hann að verðmæti ætlaðs byggingaréttar á bensínstöðvum, sem samið hefur verið um að loka, sé um 9 milljarðar króna. Þetta sé eign sem olíufélögin áttu ekki fyrr en þau sömdu við borgina. Líklegt sé að olíufélögin innleysi þessa eign með því að selja byggingaréttinn líkt og nýverið var gert á Orkureitnum og á Ártúnsholti. Í greininni vekur Gunnar Smári athygli á að Þorpið vistfélag, sem keypti byggingarétt í Ártúnaholti fyrir sjö milljarða króna fyrir skömmu sé félag sem hafi haft neikvætt eigið fé um síðustu áramót og að stofnendur hafi aðeins lagt 1,5 milljón króna inn í félagið í formi hlutafjár. Mestur hluti greinarinnar fer í að leggja mat á hvað þessi sjö milljarða króna kaup muni kosta kaupendur og leigjendur íbúðanna í Ártúnsholti og heldur Gunnar Smári því fram að þetta leiði til þess að kaupendur þurfi að borga 24 þúsund krónur á mánuði í 40 ár vegna þessa samnings og leigjendur enn hærri upphæð, eða 35 þúsund krónur á mánuði. Reykjavík Skipulag Byggingariðnaður Bensín og olía Tengdar fréttir Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Í grein sem Gunnar Smári, sem er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, skrifar á Vísi undir fyrirsögninni Braskborgin Reykjavík, segir hann að verðmæti ætlaðs byggingaréttar á bensínstöðvum, sem samið hefur verið um að loka, sé um 9 milljarðar króna. Þetta sé eign sem olíufélögin áttu ekki fyrr en þau sömdu við borgina. Líklegt sé að olíufélögin innleysi þessa eign með því að selja byggingaréttinn líkt og nýverið var gert á Orkureitnum og á Ártúnsholti. Í greininni vekur Gunnar Smári athygli á að Þorpið vistfélag, sem keypti byggingarétt í Ártúnaholti fyrir sjö milljarða króna fyrir skömmu sé félag sem hafi haft neikvætt eigið fé um síðustu áramót og að stofnendur hafi aðeins lagt 1,5 milljón króna inn í félagið í formi hlutafjár. Mestur hluti greinarinnar fer í að leggja mat á hvað þessi sjö milljarða króna kaup muni kosta kaupendur og leigjendur íbúðanna í Ártúnsholti og heldur Gunnar Smári því fram að þetta leiði til þess að kaupendur þurfi að borga 24 þúsund krónur á mánuði í 40 ár vegna þessa samnings og leigjendur enn hærri upphæð, eða 35 þúsund krónur á mánuði.
Reykjavík Skipulag Byggingariðnaður Bensín og olía Tengdar fréttir Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30