Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. desember 2021 15:13 Jólalína Hildur Yeoman. Saga Sig „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. Ophelia jólalína hönnuðarins í ár er full af glimmeri, pallíettum og flaueli. Í tilefni af afhjúpun jólagluggans og jólalínunnar ætlar Hildur að vera með viðburð frá fjögur til sex í dag og DJ Dóra Júlía mun spila úti í glugga og skapa réttu stemninguna. Fyrstu sem versla úr línunni fá líka fallegan kaupauka á meðan birgðir endast. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Við höfum verið að stækka heiminn okkar mikið undanfarið enda með stóra og glæsilega verslun á Laugavegi 7. Nú bjóðum við einnig upp á djúsí glimmer knitwear í bland við hlý og mjúk prjónasett og peysur. Við erum líka ofurspennt því ný sokkalínan okkar kemur núna fyrir jólin en munstrið í sokkunum og prjónasettunum okkar er unnið út frá prentunum okkar.“ Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig Hildur segir að þau séu einnig að hanna kerti sem framleidd eru í Grikklandi hjá gömlu fjölskyldufyrirtæki. Kertin eru öll handgerð og mikið dúllað við hvert eintak. Hún segist einstaklega spennt fyrir jólalínunni og vikunum fram undan. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Línan er full af fallegum kjólum, skvísulegum settum , partýtoppum, flauliskjólum og pallíettustuði. Fullkomið fyrir þennann hátíðlega og skemmtilega tíma,“ segir Hildur. „Miðborgin er svo dásamleg í desember, það er svo mikill jólaandi í bænum. Allir skoppandi um í snjónum að fá sér jólaglögg og versla jólagjafir.“ Tíska og hönnun Jól Reykjavík Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Ophelia jólalína hönnuðarins í ár er full af glimmeri, pallíettum og flaueli. Í tilefni af afhjúpun jólagluggans og jólalínunnar ætlar Hildur að vera með viðburð frá fjögur til sex í dag og DJ Dóra Júlía mun spila úti í glugga og skapa réttu stemninguna. Fyrstu sem versla úr línunni fá líka fallegan kaupauka á meðan birgðir endast. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Við höfum verið að stækka heiminn okkar mikið undanfarið enda með stóra og glæsilega verslun á Laugavegi 7. Nú bjóðum við einnig upp á djúsí glimmer knitwear í bland við hlý og mjúk prjónasett og peysur. Við erum líka ofurspennt því ný sokkalínan okkar kemur núna fyrir jólin en munstrið í sokkunum og prjónasettunum okkar er unnið út frá prentunum okkar.“ Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig Hildur segir að þau séu einnig að hanna kerti sem framleidd eru í Grikklandi hjá gömlu fjölskyldufyrirtæki. Kertin eru öll handgerð og mikið dúllað við hvert eintak. Hún segist einstaklega spennt fyrir jólalínunni og vikunum fram undan. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Línan er full af fallegum kjólum, skvísulegum settum , partýtoppum, flauliskjólum og pallíettustuði. Fullkomið fyrir þennann hátíðlega og skemmtilega tíma,“ segir Hildur. „Miðborgin er svo dásamleg í desember, það er svo mikill jólaandi í bænum. Allir skoppandi um í snjónum að fá sér jólaglögg og versla jólagjafir.“
Tíska og hönnun Jól Reykjavík Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp