Tafir á umferð víða um höfuðborgarsvæðið eftir hádegið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2021 14:38 Frá gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla um tvöleytið í dag. Elsa María Töluverðar umferðartafir hafa orðið á umferð í höfuðborginni eftir hádegi vegna umferðarslysa. Engir sjúkraflutningar eru þó skráðir hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og sjúkralið voru kölluð að gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla rétt fyrir klukkan tvö í dag. Töluverðar tafir urðu á umferð um Grensásveginn í suðurátt á meðan aðgerðum stóð. Slökkviliðið hafði ekki upplýsingar um hvers lags útkall væri að ræða. Þá náðist ekki í lögreglu vegna málsins. Tafir urðu á umferð um Kringlumýrarbraut á öðrum tímanum í dag.Vísir/Atli Tafir urðu á Kringlumýrarbraut frá Sæbraut og upp að Laugavegi á svipuðum tíma. Blikkandi ljós sáust frá lögreglu á svæðinu en búið var að greiða úr flækjunni um hálftíma síðar. Frá Miklubraut við Klambratún upp úr klukkan tvö í dag. Þessir bílar stóðu kyrrir en ekki var að sjá skemmdir aftan á fólksbílnum svo allt eins gæti hafa verið um bilun að ræða.Elsa María Þá virðist hafa orðið árekstur hjá fólksbíl og vörubifreið á Miklubraut við Klambratún á þriðja tímanum í dag. Þar voru bílarnir kyrrir í um fimmtán mínútur á þriðja tímanum og því aðeins ein akrein á kafla fyrir ökumenn á leið í vesturátt. Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Samgönguslys Umferð Reykjavík Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Lögregla og sjúkralið voru kölluð að gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla rétt fyrir klukkan tvö í dag. Töluverðar tafir urðu á umferð um Grensásveginn í suðurátt á meðan aðgerðum stóð. Slökkviliðið hafði ekki upplýsingar um hvers lags útkall væri að ræða. Þá náðist ekki í lögreglu vegna málsins. Tafir urðu á umferð um Kringlumýrarbraut á öðrum tímanum í dag.Vísir/Atli Tafir urðu á Kringlumýrarbraut frá Sæbraut og upp að Laugavegi á svipuðum tíma. Blikkandi ljós sáust frá lögreglu á svæðinu en búið var að greiða úr flækjunni um hálftíma síðar. Frá Miklubraut við Klambratún upp úr klukkan tvö í dag. Þessir bílar stóðu kyrrir en ekki var að sjá skemmdir aftan á fólksbílnum svo allt eins gæti hafa verið um bilun að ræða.Elsa María Þá virðist hafa orðið árekstur hjá fólksbíl og vörubifreið á Miklubraut við Klambratún á þriðja tímanum í dag. Þar voru bílarnir kyrrir í um fimmtán mínútur á þriðja tímanum og því aðeins ein akrein á kafla fyrir ökumenn á leið í vesturátt. Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Samgönguslys Umferð Reykjavík Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira