Gunnlaugur Bragi tekur aftur við formennsku Hinsegin daga Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2021 10:54 Gunnlaugur Bragi Björnsson. Hinsegin dagar Gunnlaugur Bragi Björnsson var kjörinn formaður Hinsegin daga í Reykjavík til næstu tveggja ára á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Þá var ný stjórn kosin. Gunnlaugur Bragi tekur við embættinu af Ásgeiri Helga Magnússyni sem setið hefur í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2018, þar af sem formaður í eitt ár. „Önnur sem kjörin voru í stjórn félagsins eru Leifur Örn Gunnarsson, Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir, Ragnar Veigar Guðmundsson, Sandra Ósk Eysteinsdóttir og Sigurður H. Starr Guðjónsson. Hinn nýkjörni formaður er vel kunnugur starfsemi félagsins en hann sat áður í stjórn Hinsegin daga um sjö ára skeið og var þar af formaður félagsins í tvö ár. Þá hefur hann einnig setið í stjórn Samtakanna ’78 og Hinsegin kórsins. Gunnlaugur Bragi er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík, stundaði meistaranám í stjórnun við danska háskólann Roskilde Universitet og starfar sem samskiptastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Ný stjórn Hinsegin daga í Reykjavík.Hinsegin dagar Haft er eftir Gunnlaugi Braga að það sé sér mikill heiður að fá tækifæri til að taka sæti í stjórn Hinsegin daga á ný eftir tveggja ára hlé meðan hann bjó erlendis við nám og störf. „Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka fráfarandi formanni, Ásgeiri Helga Magnússyni, og þeim Elísabetu Thoroddsen, Herdísi Eiríksdóttur og Ragnhildi Sverrisdóttur, sem einnig hverfa úr stjórn félagsins, fyrir ómetanlegt framlag í þágu hinsegin fólks á Íslandi,“ er haft eftir Gunnlaugi Braga. Hinsegin dagar verða haldnir í Reykjavík dagana 2. til 7. ágúst 2022. Hinsegin Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Fleiri fréttir Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Sjá meira
Gunnlaugur Bragi tekur við embættinu af Ásgeiri Helga Magnússyni sem setið hefur í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2018, þar af sem formaður í eitt ár. „Önnur sem kjörin voru í stjórn félagsins eru Leifur Örn Gunnarsson, Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir, Ragnar Veigar Guðmundsson, Sandra Ósk Eysteinsdóttir og Sigurður H. Starr Guðjónsson. Hinn nýkjörni formaður er vel kunnugur starfsemi félagsins en hann sat áður í stjórn Hinsegin daga um sjö ára skeið og var þar af formaður félagsins í tvö ár. Þá hefur hann einnig setið í stjórn Samtakanna ’78 og Hinsegin kórsins. Gunnlaugur Bragi er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík, stundaði meistaranám í stjórnun við danska háskólann Roskilde Universitet og starfar sem samskiptastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Ný stjórn Hinsegin daga í Reykjavík.Hinsegin dagar Haft er eftir Gunnlaugi Braga að það sé sér mikill heiður að fá tækifæri til að taka sæti í stjórn Hinsegin daga á ný eftir tveggja ára hlé meðan hann bjó erlendis við nám og störf. „Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka fráfarandi formanni, Ásgeiri Helga Magnússyni, og þeim Elísabetu Thoroddsen, Herdísi Eiríksdóttur og Ragnhildi Sverrisdóttur, sem einnig hverfa úr stjórn félagsins, fyrir ómetanlegt framlag í þágu hinsegin fólks á Íslandi,“ er haft eftir Gunnlaugi Braga. Hinsegin dagar verða haldnir í Reykjavík dagana 2. til 7. ágúst 2022.
Hinsegin Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Fleiri fréttir Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Sjá meira