Arnar Daði: Áttum svör við öllu í sóknarleik ÍBV Andri Már Eggertsson skrifar 28. nóvember 2021 17:35 Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var ánægður með sigur dagsins Vísir/Hulda Margrét Grótta vann ótrúlegan tíu marka sigur á ÍBV 36-26. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var hæstánægður með hvernig Grótta svaraði síðasta leik. „Þessir strákar fara fljótlega að hætta að koma mér á óvart. Við áttum mjög slakan leik gegn Selfossi í síðustu umferð. Ég spurði strákana mína eftir síðasta leik hvort þeir ætli að spila eins gegn ÍBV sem þeir gerðu ekki og er ég mjög ánægður með það,“ sagði Arnar Daði eftir leik. Grótta byrjaði leikinn af miklum krafti. Eftir tíu mínútur var staðan 8-1 og þurfti Arnar Daði að klípa sig á meðan áhlaupinu stóð. „Ég kleip í mín 25 prósent. Þessi byrjun var ótrúleg. Ég sagði við liðið mitt að þeir skulduðu að byrja leik af krafti. Við höfum verið að sigla með andstæðingunum í staðinn fyrir að taka frumkvæði.“ „Við áttum svör við öllum þeirra sóknarleik og þegar ÍBV fékk dauðafæri þá varði Einar Baldvin Baldvinsson það. Það er ljóst að þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu.“ Rúnar Kárason átti sinn slakasta leik á tímabilinu í dag. Þegar Arnar Daði hélt úti hlaðvarpinu Handkastið þá var Rúnar Kárason hornið fastur dagskrárliður í Handkastinu. „Rúnar ásamt fleirum í ÍBV átti ekki sinn besta dag. Það er líka okkar að sjá til þess að andstæðingurinn nær sér ekki á strik,“ sagði Arnar Daði og óskaði eftir að þema lagið í horni Rúnars yrði spilað á meðan farið verður yfir hans leik. Arnar Daði vildi ekki gefa út þá yfirlýsingu að Grótta ætlaði sér að fara í úrslitakeppnina. „Við eigum KA í næstu viku og þá er deildin næstum því hálfnuð. KA er stórt próf fyrir okkur og verðum við að sýna okkar rétta andlit þar,“ sagði Arnar Daði að lokum. Grótta Olís-deild karla Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Sjá meira
„Þessir strákar fara fljótlega að hætta að koma mér á óvart. Við áttum mjög slakan leik gegn Selfossi í síðustu umferð. Ég spurði strákana mína eftir síðasta leik hvort þeir ætli að spila eins gegn ÍBV sem þeir gerðu ekki og er ég mjög ánægður með það,“ sagði Arnar Daði eftir leik. Grótta byrjaði leikinn af miklum krafti. Eftir tíu mínútur var staðan 8-1 og þurfti Arnar Daði að klípa sig á meðan áhlaupinu stóð. „Ég kleip í mín 25 prósent. Þessi byrjun var ótrúleg. Ég sagði við liðið mitt að þeir skulduðu að byrja leik af krafti. Við höfum verið að sigla með andstæðingunum í staðinn fyrir að taka frumkvæði.“ „Við áttum svör við öllum þeirra sóknarleik og þegar ÍBV fékk dauðafæri þá varði Einar Baldvin Baldvinsson það. Það er ljóst að þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu.“ Rúnar Kárason átti sinn slakasta leik á tímabilinu í dag. Þegar Arnar Daði hélt úti hlaðvarpinu Handkastið þá var Rúnar Kárason hornið fastur dagskrárliður í Handkastinu. „Rúnar ásamt fleirum í ÍBV átti ekki sinn besta dag. Það er líka okkar að sjá til þess að andstæðingurinn nær sér ekki á strik,“ sagði Arnar Daði og óskaði eftir að þema lagið í horni Rúnars yrði spilað á meðan farið verður yfir hans leik. Arnar Daði vildi ekki gefa út þá yfirlýsingu að Grótta ætlaði sér að fara í úrslitakeppnina. „Við eigum KA í næstu viku og þá er deildin næstum því hálfnuð. KA er stórt próf fyrir okkur og verðum við að sýna okkar rétta andlit þar,“ sagði Arnar Daði að lokum.
Grótta Olís-deild karla Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast