Ný ríkisstjórn kynnt á Kjarvalsstöðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 12:03 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa undir ríkisstjórnarsáttmála á Kjarvalsstöðum. Vísir/Vilhelm Ný ríkisstjórn verður skipuð í dag og verður Vísir í beinni útsendingu frá kynningu nýs stjórnarsáttmála á Kjarvalsstöðum. Þá munu tvö ríkisráð funda á Bessastöðum. Fylgjast má með nýjustu vendingum í Vaktinni hér fyrir neðan en þingflokkar Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs funda nú í hádeginu þar sem ráðherraskipan verður kynnt. Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs halda fréttamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan eitt í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur og undirritaður. Fyrst verður bein útsending frá fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar á Kjarvalsstöðum en hún hefst klukkan eitt. Þegar nær dregur verður hægt að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Dagskráin á Bessastöðum hefst svo klukkan þrjú þar sem fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur fær lausn og annað ráðuneyti hennar tekur við á nýjum ríkisráðsfundi strax þar á eftir. Það er að segja að ríkisráð síðustu ríkisstjórnar fundar klukkan þrjú og klukkan fjögur hefst fundur ríkisráðs nýrrar ríkisstjórnar.
Fylgjast má með nýjustu vendingum í Vaktinni hér fyrir neðan en þingflokkar Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs funda nú í hádeginu þar sem ráðherraskipan verður kynnt. Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs halda fréttamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan eitt í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur og undirritaður. Fyrst verður bein útsending frá fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar á Kjarvalsstöðum en hún hefst klukkan eitt. Þegar nær dregur verður hægt að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Dagskráin á Bessastöðum hefst svo klukkan þrjú þar sem fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur fær lausn og annað ráðuneyti hennar tekur við á nýjum ríkisráðsfundi strax þar á eftir. Það er að segja að ríkisráð síðustu ríkisstjórnar fundar klukkan þrjú og klukkan fjögur hefst fundur ríkisráðs nýrrar ríkisstjórnar.
Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira