Mjólkin hækkar í verði Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2021 23:48 Lágmarksverð mjólkur til kúabænda hækkar um rúm þrjú prósent. Óvíst er hvort kýrnar sjálfar græði á því. Magnús Hlynur Hreiðarsson Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið að hækka lágmarksverð sem kúabændur fá fyrir mjólk. Þá hækkar einnig heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að lágmarksverð fyrsta flokks mjólkur til bænda hækki um 3,38 prósent, úr 101,53 krónum á lítrann í 104,96 krónur á lítrann. Heildsöluverð mjólkur og mjólkurvara sem nefndin verðleggur hækki almennt um 3,81 prósent en verð á undanrennu- og nýmjólkurdufti verði óbreytt. Verðhækkunin sé til komin vegna kostnaðarhækkana við framleiðslu og vinnslu mjólkur frá því að verð var síðast ákveðið þann 1. apríl síðastliðinn. Gjaldaliðir í verðlagsgrundvelli kúabús hafi hækkað um 3,38 prósent. Á sama tímabili hafi vinnslu- og dreifingarkostnaður afurðastöðva hækkað um 2,34 prósent. Þá segir að við ákvarðanartöku hafi einnig verið litið til umsaminna launahækkanna sem taka gildi um áramót. Vinnslu- og dreifingarkostnaðar verði eftir þær 4,32 prósent hærri en fyrsta apríl síðastliðinn. Mjólkurunnendur þurfa þó ekki að örvænta enn, enda er ekki öruggt að mjólkurvöruframleiðendur velti verðhækkun út í verðlag sitt. Það verður þó að teljast harla líklegt. Verðlag Neytendur Landbúnaður Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að lágmarksverð fyrsta flokks mjólkur til bænda hækki um 3,38 prósent, úr 101,53 krónum á lítrann í 104,96 krónur á lítrann. Heildsöluverð mjólkur og mjólkurvara sem nefndin verðleggur hækki almennt um 3,81 prósent en verð á undanrennu- og nýmjólkurdufti verði óbreytt. Verðhækkunin sé til komin vegna kostnaðarhækkana við framleiðslu og vinnslu mjólkur frá því að verð var síðast ákveðið þann 1. apríl síðastliðinn. Gjaldaliðir í verðlagsgrundvelli kúabús hafi hækkað um 3,38 prósent. Á sama tímabili hafi vinnslu- og dreifingarkostnaður afurðastöðva hækkað um 2,34 prósent. Þá segir að við ákvarðanartöku hafi einnig verið litið til umsaminna launahækkanna sem taka gildi um áramót. Vinnslu- og dreifingarkostnaðar verði eftir þær 4,32 prósent hærri en fyrsta apríl síðastliðinn. Mjólkurunnendur þurfa þó ekki að örvænta enn, enda er ekki öruggt að mjólkurvöruframleiðendur velti verðhækkun út í verðlag sitt. Það verður þó að teljast harla líklegt.
Verðlag Neytendur Landbúnaður Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira